Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Side 22

Frjáls verslun - 01.04.1955, Side 22
útgáfu ýmissa merkra rita. Má þar til nefna Klausturpóst- inn, scm hann gaf út í 9 ár (1818—1827). Bæði Magnús Stcphenscn og fyrirrennarar hans í við- ircisnarbaráttunni voru úr röðum æðstu embættismanna landsins. En þcir menn, scm nú komu fram á sjónarsviðið, voru ungir mcnntamcnn, flestir vaxnir upp í skauti alþýð- unnar. Stefna þcirra var alhliða þjóðlcg endurreisn, byggð á sögulegum rétti þjóðarinnar til landsins og gæða þcss. Þess- ir ungu mcnn skildu glöggt, að fyrsta skrefið til alhliða viðreisnar væri að endurheimta hið glataða, stjórnarfarslega sjálfsforræði. Sú barátta hófst um 1830. Fyrstur til að taka upp merki hinnar þjóðlcgu cndur- reisnarbaráttu var Baldvin Einarsson (1801—1833). Hóf hann útgáfu tímarits 1829 (Ármann á alþingi), cr tók við af Klausturpóstinum og hélt fram svipaðri stefnu, en var þjóðlcgra að allri gcrð. Er farið var að hyggja á stofnun ráðgcfandi fulltrúaþinga í Danmörku, lagði Baldvin til, að íslcndingar fengju fulltrúaþing fyrir sig, cr háð yrði á Þing- völlum, og ýmsir málsmetandi mcnn studdu þá hugmynd hans við stjórnina. Því fékkst ckki framgengt, cn þess í stað skyldu íslcndingar sencla tvo fulltrúa á þing Eydana. — Er Baldvin Einarsson hneig í valinn í blóma lífsins, hófu Fjölmsmcnn merki frelsisbaráttunnar. Tóku þeir að gcta út tímarit sitt, Fjölni, árið 1835. Létu þeir hcrlúður hins nýja tíma gjalla, svo að undir tók um allar hyggðir lands- ins. Og þjóðin tók nú að rumska til sjálfsmeðvitundar. Er talið, að mcð útgáfu Fjöinis hcfjist nýtt tímabil í menn- ingarsögu Islands. Landsmenn töldu sig litlu bættari, þótt þeir fengju að hafa tvo fulltrúa á dönsku þingi. Voru konungi sendar bænarskrár um stofnun þings á íslandi. Kom konungur til móts við þær óskir með því að skipa 10 af embættismönn- um landsins í nefnd árið 1838, er koma skyldi saman ann- að hvort ár í Reykjavík til skrafs og ráðagerða um málefm landsins. En þar sem þessi lausn þótti ónóg, var enn knú- ið á náð konungs um eigið þing. Er vandséð, hve lcngi þjóð- in hefði þurft að híða bænhcyrslu, ef ckki hefði hafizt til valda í Danmörku, einmitt um þcssar mundir (1839), kon- ungur (Kristján VIII.), er sýndi íslendingum hina mestu góðvilcl og skilning. — Varð hann greiðlega við óskum Islendinga og hóf þcgar 1840 undirbúning að stofnun ráð- gjafarþings á íslandi. Alþingi endurreist Með konunglegri tilskipun 8. marz 1843 var Alþingi stofnað að nýju. Þinginu var, mcð boðunarbréfi konungs, dags. 6. marz 1844, stefnt saman í Reykjavík 1. dag júlí- mánaðar 1843. Skyldi þingið haldið annað hvort ár. Á hinu nýja þingi, sem raunar átti fátt samciginlegt mcð hinu forna Alþingi nema nafnið, áttu sæti 20 þjóð- kjörnir og 6 konungkjörnir fulltrúar. Þingið var ráðgjaf- arþing, þar sem konungur leitaði álits og ráða um löggjöf landsins, en fulltrúarnir gátu cinnig borið fram fyrir kon- ung óskir og álit þjóðar sinnar um málefni hcnnar. Nefnd- ust þær álitsgcrðir bænarskrár. Landsmenn höfðu nú náð þeirri vígstöðu, er gaf vonir um lausn aðkallandi velfcrðarntála, og verzlunarmálið hafði vcrið mál málanna í lífi hinnar einangruðu og hrjáðu þjóð- ar um alda raðir. Mönnum var nú almcnnt farið að skiljast, að ckki var unnt að koma á þeirn umbótum í þjóðlífinu, cr nauðsynlegar voru, til að þjóðin gæti lifað mcnningar- lífi á borð við nágrannaþjóðir sínar, nema fullnaðarlausn fengist á misfellunum í verzlunarháttunum, þótt enn væri nokkur ágreimngur um leiðir að því marki. En kaupmenn héldu því fram sem fyrr, að fullt verzlunarfrelsi myndi leiða tortímingu yfir land og lýð. Stjórnin hafði janfan verið sama sinnis, og ýrnsir landsmanna höfðu bcyg af því að opna landið til verzlunar fyrir öllum þjóðum. Minningar frá löngu liðnum tímum um drepsóttir og ránsmcnn köst- uðu enn skugga sínum frarn á veginn. Sóttvarnir voru veikar og löggæzlan næsta ófullkomin. Það er því miklum vafa undirorpið, hvernig verzlunarmálinu hefði rcitt af, cf ekki hefði nýr maður komið til skjalanna og lagt lóð sitt á metaskálarnar, Jón Sigurðsson. Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson gckkst fyrir því, að nokkrir íslendingar í Kaupmannahöfn hófu útgáfu ársrits 1831 (Ný félagsrit), er fræða átti landsmenn um allt það, er mátti vcrða þcim til þekkingarauka á almennum málum og nytsemdar í störfum. I þriðja árgangi Nýrra félagsrita (1833) ritaði J. S. langa og mjög ýtarlega grein um verzlunarmálin. Gerðist hann eindrcginn talsmaður fulls verzlunarfrelsis, bæði út á við og innan lands, og taldi, að þjóðin ætti þegar að stefna bcint að því marki. Sttiddi hann þá skoðun sína fjölmörg- um óyggjandi rökum. Vann hann fljótt allan almenning, nálega óskiptan, til fylgis við vcrzlunarfrclsið, cn kaupmenn snérust öndverðir við málinu og gcrðu allt, cr þcir máttu, til að bregða fæti fyrir framgang þcss. En J. S. hafði ekki hugsað sér að gefa taflið baráttulaust. Hann safnaði glóð- um elds að höfðum andstæðinganna með því að leggja fram skjalfastar heimildir, scm brigður urðu ekki bornar á, máli sínu til stuðnings. Vopn þau, sem kaupmenn beittu, voru af allt öðru tagi en hinn skyggði skjómi sannleikans, er J. S. hafði á lofti. J. S. lagði ríka áherzlu á, að afgrciðslu verzlunarmálsins yrði sem mest hraðað. Sumir vildu tengja afgreiðslu þess setningu nýrra skattalaga, en J. S. beitti sér eindregið gcgn því, þar eð sýnt var, að endurskoðun skattalaganna myndi dragast mjög á langinn. (Ný skattalög voru fyrst sett 1877). Framb. á bls. 79 46 FltJÁLS VEHZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.