Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 37
Nýi Gullfoss siglir inn á Reykjavíkurhöfn 20. mai 1950 lán að upphæð 40.590.000 kr. Minnsti hlutur (25 kr. hlutur) yrði 2050 kr. En, munu menn segja, ekki myndu tvö skip á borð við „Gullfoss’1 og „Goðafoss“ fyrstu, kosta neinar 115 miljónir króna. Að vísu ekki, en eftir þeim stórhug, sem einkenndi forystu- mennina þá, er enginn vafi á því, að' þeir teldu nú alltof lítið að byrja aðeins með tveim skip- um. Þeir myndu ekki telja viðlit að byrja með minna en 4—5 skipum, og þau myndu alltaf kosta þessa fjárhæð eða meira, með núverandi verði. Vegna þess að flutningaþörfin er nú orðin svo miklu meiri en þá var, væri það' lítil úrlausn að byrja ekki með nema tveim skipum, og þeim ekki stærri en þá var ráðgert, um 2800 brúttó- tonn samtals. -----o----- Saga. siglinganna síðustu 40 árin skal ekki rakin hér frekar. Hún yrði að mestu saga. Eim- skipafélagsins, og þá sögu þekkja flestir ef ekki allir landsmenn. FR.TALS VERZLUN 01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.