Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 33
Forseti íslands við upphaf þjóðhátíðarárs: „ Þjóðarverkefni að varðveita land og sjó og bæta hvort tveggja eftir megni’’ „Treystum og ræktum íslenzka menningu í víðtækum skilningi” I upphafi þ.i'óðhátíðarársins 1974 er Frjálsri verzlun sannur heiður að því að birta við- tal við forseta Islands, dr. Kristján Eldjárn. Það heyrir til undantekninga, að blöð eða aðx-ir fjölmiðlar birti samtöl við forsetann, en hér á eftir lýsir dr. Kristján Eldjárn viðhorf- um sínurn til þjóðhátíðai-haldsins, embættis forseta Islands og þjóðhöfðingjaheimsókna, auk þess sem hann segir frá daglegum embættisstörfum sínurn og búsetu á Bessastöðum, Forseta Islands er óþarfi að kynna lesendum blaðsins, en marga fýsir eflaust að lesa um störf hans og daglegt líf. Fjórar myndasíður, sem viðtalinu fylgja, gefa líka góða svipmynd af forsetabústaðnum á Bessastöðum. Dr. Kristján Eldjárn: „Get ekki íneð sanni sagt að neitt hafi komið mér á óvart í embættinu sjálfu.“ F.V.: — Á merkisári sem þessu er eðlilegt að menn staldri við og meti stöðu lands og þjóðar. Hvaða þætti í þróun þjóðmála okkar teljið þér sér- staklega umhugsunarverða á þessum tímamótum? Forsetinn: — Já, víst er það eðlilegt, að menn staldri við og gái til veðurs. En ekki þarf þjóðhátíðarár til þess, þetta er maður alltaf að gera, eins og hver annar bóndi eða sjómað- ur. Um fyrirhugaða þjóðhátíð er allt gott að segja; ég geri mér mjög góðar vonir um hana, en ekki finnst mér hún vera tímamót fremur en til dæmis jólin eru tímamót á ári hverju. Þjóðhátíðin er daga- munur og hátíðabrigði. Það er augljóst, að um þessar mund- ir er mjög umhugsunarvert ástand í stjórnmálum landsins og ber margt til þess, en hvort tveggja er, að slíkt er öllum hugsandi mönnum fullkunnugt, enda mun ég ekki gera ein- staka þætti þjóðmála eða stjórnmála að umræðuefni á opinberum vettvangi. F.V.: — Hver eru þau verk- efni á sviði þióðrnálanna, sem bér teljið að hjóðinni heri að lefirsria höfuðáhrezlu á nú á þjóðháti’ðarárinu og í næstu framtíð? Forsetinn: — Það liggur í augum uppi, að á þjóðhátíðar- ári skyldi bera hátt ýmis verk- efni, sem hafin eru yfir stjórn- málaleg átök og taflstöðu líð- andi stundar. Það er margt, FV 1 1974 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.