Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 34
sem sameinar, sem ailir eru sammála um. Allir vilja hring- veg um landið, jafnvel þeir, sem finna til þess, að hann smækkar það á sinn hátt. En það gera víst allar samgöngu- bætur. Ég nefni hringveginn sem táknrænt dæmi um sam- einandi mál. Og allir eru á einu máli um, að úr því að við erum svo heppin að hafa komizt fram á þennan dag án þess að stórskemma land og sió. skulum við nú af mjög ráðmim hugs neyta færisins og va^ðveita hvort tveggja og bæta eftir megni. Þetta er þjóðarverkefni og um leið okk- ar akurrein í heimi, sem allir siá nú að er í hættu staddur, nema alúð og rækt sé við hann lövð. Þetta er stórkostlegt verkefni, það sést alitaf betur o? b“tur. og er hafið yfir óhjá- kirqpmilocrar umræður um dag- leg tímabundin úrlausnarefni og nokkurn þvt í sambandi við bær. Slíkt er aðeins ein rödd ' beim mikla kiiði. sem fylgir iðiu ne önn hins rúmhelea daes á bTrorrí ti'ð. b'fsmark starfandi bióðar. Og svo er hitt að trevsta o" raokfa ísienzka menningu í víð+mkum skilm'ngi. Þióðhátíð á að geta verið tilvalið tæki- fæn fil að maena betta lífs- afl ísienzkrar bjóðar. Þetta sem ée hef nefnt eru kannski ekki bióðmál í beim skilninei sem snurt var, en það eru þjóð- armál. FV.: — T.vðveldið fsland vnrX.,r krítnprt á bessu ári. Te+iíð bér ástæðu til hess að en«b,rc1mðaðir verði einhveriir veinramikTir hættir f stinrn- sbimmitini mcð tilliti til reynsl- unnar? Vnrsetinn: — Ég get ekki betur séð en að bað sé skyn- samTegt og æskileet. Starfandi er stiórnar«krárnefnd Albingis, og bún á að veva betta mál og per-a um bað tillöcnir. Þetta er alveg vafaiaust mikið og vanda- samt verk. 0g er nú bess að b'ða að árangur komi í Ijós. Ég mun ekkí gera sérstaka þætti að "mræðuefni. F.V.: — Finnst vður tíma- hmH; að emhætti fnrseta fs- Tnn«T«; verði með einhverium hætfi hrevtt og hlutverk hans ge^t veivnvneira en nú er? Fnrcotinn; — Forsetaembætt- ið pr eitt af bví, sem um verð- ur fialTað Og Pndurskoðað í stiévnqr-.sirrármefndinni. Mér fiunst tímabært og eðb'Tegt að gaumgæfilega sé athugað, hvort bar mætti á einhvern hátt breyta um til hins betra. Ekk- ert skal ég um það segja, hvort til greina kemur að gera það ,,veigameira“. þ. e. a. s. valda- meira en nú er og verið hefur frá upphafi. Almennt talað finnst mér það þó ekki mjög líklegt, enda er það atriði sam- ofið ýmsum öðrum þáttum stjórnarskrárinnar. Ég veit að menn bera sér stundum í munn að beim þyki forsetaembættið ekki nógu fyrirferðarmikið. En hvað sem mönnum kann að finnast um þetta, þykist ég hafa fundið greinilega að fólk vill almennt hafa þetta emb- æt.ti, hefur tekið tryggð við það. F.V.: — Stundum hefur ver- ið nefnt, að engar kosningar á fslandi séu jafn harðar og ner- sónulevar og forsetakosningar og prestskosningar. Fvndlst yð- ur réft að bjóðin brevtti uui aðferðir við val á hjóðhöfð- ingia sínum? Forsetinn: — Ég sagði áður að ég teldi greiniiegt að fólk vill hafa forsetaembætt.ið. og hér get ég bætt bvi við. að ée geri einnig ráð fvrir. að bað viiíi um leið halda. fast, í bann rétt sirm að fá að kiósa forset- ann siálft. sem savt. að hann verði áfram bióðkiörinn. Að bessu levti hvee ég að ..aðferð- "m við val“ verði ekki brevtt. bó að vel væri bægt að hugsa s°r annað fvrirkomulag. Því er eVki að npita að bióðarat- kvæðaerpiðslu af bpssu taai fvTgir margf. sem ekki er gpð- fpllt. en b'klega er bví miður bæo-ar sagt en gert að soorna við Því. F.v ■ — TTpf„r revnsla vfiar í liaff nnpiir pn hér höfðuð hóizt við fvrirfram? Fnrsptinn: —— Það er vfirTpit.t, ákaflega aTgenot að mnnn geri sér rangar tmcrmvndir um störf annarrn OUast, er bptt.a á bann bóginn að menn haTda að st.örf qnnarra séu Téttqri. sVpmmtiTpcri. bptur Taunuð og mpira mptín pu bað spm beir vinnq víð siáTfir. Ff V>að á svo fvrir Vipím að Tiggla að knmast, í bvílík st.örf siálfir. komast bpir ærið nft að ronn um. að Viau pru pTrVi só sæld. spm Vipin höfðu Vialdið Tit pr svo líka að mPTin halda að st.örf. sem heir V>afp pVV, ciáTfir nnnið. séu. prf- iðari og vandameiri en hau eru í ræin ng vpvii. en hetta er miklu sjaldgæfara. Mönnum hættir til að hugsa sér auð í annars garði. Um embætti for- seta íslands á það að sjálfsögðu við, að vanda þess, skyldur og gleðistundir þekkir enginn til hlítar nema sá, sem sjálfur hef- ur reynt það. En ég get ekki með sanni sagt, að neitt hafi komið mér sérstaklega á óvart í embættinu sjálfu, það er í meginatriðum eins og ég hafði hugsað mér að vera mundi. Það væri þá frekar sitt af hverju, sem af því leiðir að gegna þessu embætti, að sumt af því væri nokkuð á annan veg en ég hafði gert ráð fyrir. Þessum embættismanni er til dæmis ætlað að búa á tilteknum stað úti í sveit. Það er að mörgu leyti gott fyrirkomulag. en margt leiðir af því fyrir dag- legt líf forsetans og fjölskyldu hans, sem ekki verður með öllu séð fyrirfram, samgöngur við borgina, samneyti við fólk, skólaganga barna, og margt mætti telja, sem hér er þó ekki ástæða til að dvelja lengi við. Og vitanlega mætti telja fram fleira en bústaðinn, fleira sem setur forsetann í sérstöðu, ég tók aðeins bústaðinn til dæmis. F.V.: — Það eru einkum hin- ar opinberu embættisathafnir forsetans, sem almenningur i landinu fylgist með. En hvern- ig er daglegum störfum yðar háttað á milli heirra? Forsetinn: —- Það er ekki nema eðlilegt að aimenningur í landinu fylgist heldur litið með daglegum störfum forset- ans eða lífi hans innan veggja heimilisins. Dagleg störf mín eru þau að ég er venjulega kominn inn í bæ og á skrifstof- una um kl. 9.30 og er þar þangað til um það bil 12.15. Á þessum tíma koma þeir menn til viðtals, sem um það hafa beðið, enn fremur er ég þá með starfsfólki mínu að undir- búa það sem fyrir liggur í sambandi við risnu og yfirleitt móttöku gesta, enn fremur af- greiða bréf og ýmis mál, sem að höndum ber. Ég fer aftur á skrifstofuna -eftir hádegi, ef þess er þörf vegna einhverra sérstakra anna, en oftast held ég kyrru fyrir á Bessastöðum og við hjón erum þá að þoka áleiðis einhverju, sem fyrir liggur, eða ég er að skrifa sitt af hverju, sem embættið hef- ur í för með sér. En hvenær sem næði er til vinn éff við rannsóknir mínar og skrif í sambandi við þær, eins og ég 34 FV 1 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.