Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 71
Flugifélag Islands
Flugfélag íslands h.f., Haga-
torgi 1, sími 26622. Afgreiðsla
Reykjavíkurflugvelli og Lækj-
argötu 2, sími 16600. Forstjóri
Örn O. Johnson. Stjórnarfor-
maður Birgir Kjaran.
Flugfélag íslands heldur
uppi reglubundnum áætlunar-
ferðum með farþega og vörur
til staða innanlands og utan.
1 millilandaflugi er tíðni
áætlunarferða þessi á viku yf-
ir vetrarmánuðina (tölurnar í
sviga sýna áætlaðan ferðafjölda
næsta sumar): Færeyjar 1, (3),
Glasgow 3 allt árið, London 1,
(4), Kaupmannahöfn 7, (10),
Ösló 1, (3), Gautaborg 1, að-
eins á sumrin og Frankfurt 2
ferðir á viku í sumaráætlun.
Utan áætlunar eru svo
Grænlandsferðir að sumarlagi,
sem verða væntanlega fimm í
viku hverri til Narssarssuaq,
farnar í samvinnu við SAS, og
eins dags skoðunarferðir tii
Kulusuk, á austurströnd Græn-
lands.
í innanlandsflugi er ferða-
fjöldi í viku hverri til Patreks-
íjarðar 3, (3), Þingeyrar 2, (2),
ísafjarðar 9, þar af tvær ferð-
ir einvörðungu með vörur,
þ. e. a. s. á þriðjudögum og
íimmtudögum. í sumar verða
íerðir til Isafjarðar væntanlega
10. Til Sauðárkróks eru ferð-
ir 3, (4), Akureyrar 3 ferðir
alla daga í vetur, en verða upp
í 5 talsins daglega í sumar, til
Húsavíkur 3, (3), Raufarhafn-
ar 2, (2), Þórshafnar 2, (2),
Egilsstaða 9, (14), Norðfjarðar
2, (2), Hornafjarðar 5, (9),
Fagurhólsmýrar 2, (2) og Vest-
mannaeyja 14, (21). Auk þessa
eru tvær ferðir í viku milli Ak-
ureyrar og Egilsstaða, sumar
og vetur.
Flugvélakostur: Til milli-
landaflugs notar Flugfélag ís-
lands aðallega tvær þotur sín-
ar af gerðinni Boeing 727, Gull-
faxa TF-FIE og Sólfaxa TF-
FIA. Þær taka 120 farþega, en
á veturna eru sæti yfirleitt fyr-
ir 75 farþega. Þá er rými í þot-
unum fyrir 7-8 lestir af vör-
um, en að jafnaði 2 lestir á
sumrin, þegar lestarnar eru
einungis notaðar sem vöru-
rými.
h.f.
í innanlandsfluginu eru not-
aðar skrúfuþotur af gerðinni
Fckker F-27, Blikfaxi TF-FIJ,
Snarfaxi TF-FIK, og ennfrem-
ur flugvélarnar TF-FIM og TF-
FIN. Þær taka að hámarki 48
farþega, en á veturna er sæta-
rými yfirleitt miðað við 36 far-
þega i ferð, sem þó er stækkað
stofa fyrir Flugfélag íslands.
Flutningamagn: Farþegar í
innanlandsflugi Flugfélags fs-
lands árið 1973 munu hafa ver-
ið um 184,600, en árið áður
voru þeir 152,246. Það er
21,3% aukning. Vöruflutning-
arnir á innanlandsleiðum voru
hins vegar um 4,660 tonn í
fyrra, en 4,082 tonn árið 1972.
Aukningin er 14,2%. í milli-
landafluginu voru farþegar í
fyrra um 80,680, en árið 1972
69,431. Er það 16,2% aukning
milli ára. Vöruflutningarnir í
millilandaflugi voru 1400 tonn
I innanlandsflugi voru flutt um 4660 tonn af vörum í fyrra,
eftir þörfum. Með færri sæt-
um geta vélarnar flutt um 2
tonn í ferð. Fokker F-27 er líka
notuð í áætlunarferðum Flug-
félags íslands til Færeyja.
Starfsmenn: Hjá Flugfélagi
íslands störfuðu um áramótin
437 manns innanlands og 41 er-
lendis. í sumar voru starfs-
menn 540, þar af 58 flugliðar
og 74 flugfreyjur.
Skrifstofur: Flugfélag ís-
lands rekur eigin skrifstofur á
5 stöðum á landinu með föstu
starfsliði, utan Reykjavíkur,
þ. e. á ísafirði, Akureyri, Egils-
stöðum, Hornafirði og Vest-
mannaeyjum. Umboðsmenn fé-
lagsins eru 41 víðs vegar um
landið.
Erlendis hefur félagið skrif-
stofur í samvinnu við Loftleið-
ir í Kaupmannahöfn, Osló,
Gautaborg, Stokkhólmi, Lon-
don og Glasgow. Eigin skrif-
stofu hefur félagið í Frankfurt
cg í Færeyjum er umboðsskrif-
i fyrra, en 1320 tonn í hitteð-
fyrra, sem er 6,1% aukning.
Fjármál: Samkvæmt efna-
hagsreikningi félagsins 31. des.
1972 nam hlutafé 121 millj.
Veðskuldir voru 503 millj.
Stærstu liðir eigna megin voru
flugvélar upp á 311,3 millj.,
hreyflar og varahlutir 149,8
millj. og gengistap á veðskuld-
um 163 millj.
Á rekstrarreikningi kemur
fram, að farþegaflugtekjur árið
1972 námu 578 millj., farmr
gjaldatekjur 103,2 millj. og
leiguflugtekjur 128 millj. Flug-
kostnaður nam hins vegar
188,2 millj., flugvallarkostnað-
ur 112,3 millj., viðhald flug-
véla 113,1 og sölu- og af-
greiðslukostnaður, þar með
taldar auglýsingar, 158 millj.
Fyrningar voru upp á 132
millj.
Heildarvelta Flugfélags ís-
lands árið 1972 nam 852,6
milljónum.
FV 1 1974
71