Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 71
Flugifélag Islands Flugfélag íslands h.f., Haga- torgi 1, sími 26622. Afgreiðsla Reykjavíkurflugvelli og Lækj- argötu 2, sími 16600. Forstjóri Örn O. Johnson. Stjórnarfor- maður Birgir Kjaran. Flugfélag íslands heldur uppi reglubundnum áætlunar- ferðum með farþega og vörur til staða innanlands og utan. 1 millilandaflugi er tíðni áætlunarferða þessi á viku yf- ir vetrarmánuðina (tölurnar í sviga sýna áætlaðan ferðafjölda næsta sumar): Færeyjar 1, (3), Glasgow 3 allt árið, London 1, (4), Kaupmannahöfn 7, (10), Ösló 1, (3), Gautaborg 1, að- eins á sumrin og Frankfurt 2 ferðir á viku í sumaráætlun. Utan áætlunar eru svo Grænlandsferðir að sumarlagi, sem verða væntanlega fimm í viku hverri til Narssarssuaq, farnar í samvinnu við SAS, og eins dags skoðunarferðir tii Kulusuk, á austurströnd Græn- lands. í innanlandsflugi er ferða- fjöldi í viku hverri til Patreks- íjarðar 3, (3), Þingeyrar 2, (2), ísafjarðar 9, þar af tvær ferð- ir einvörðungu með vörur, þ. e. a. s. á þriðjudögum og íimmtudögum. í sumar verða íerðir til Isafjarðar væntanlega 10. Til Sauðárkróks eru ferð- ir 3, (4), Akureyrar 3 ferðir alla daga í vetur, en verða upp í 5 talsins daglega í sumar, til Húsavíkur 3, (3), Raufarhafn- ar 2, (2), Þórshafnar 2, (2), Egilsstaða 9, (14), Norðfjarðar 2, (2), Hornafjarðar 5, (9), Fagurhólsmýrar 2, (2) og Vest- mannaeyja 14, (21). Auk þessa eru tvær ferðir í viku milli Ak- ureyrar og Egilsstaða, sumar og vetur. Flugvélakostur: Til milli- landaflugs notar Flugfélag ís- lands aðallega tvær þotur sín- ar af gerðinni Boeing 727, Gull- faxa TF-FIE og Sólfaxa TF- FIA. Þær taka 120 farþega, en á veturna eru sæti yfirleitt fyr- ir 75 farþega. Þá er rými í þot- unum fyrir 7-8 lestir af vör- um, en að jafnaði 2 lestir á sumrin, þegar lestarnar eru einungis notaðar sem vöru- rými. h.f. í innanlandsfluginu eru not- aðar skrúfuþotur af gerðinni Fckker F-27, Blikfaxi TF-FIJ, Snarfaxi TF-FIK, og ennfrem- ur flugvélarnar TF-FIM og TF- FIN. Þær taka að hámarki 48 farþega, en á veturna er sæta- rými yfirleitt miðað við 36 far- þega i ferð, sem þó er stækkað stofa fyrir Flugfélag íslands. Flutningamagn: Farþegar í innanlandsflugi Flugfélags fs- lands árið 1973 munu hafa ver- ið um 184,600, en árið áður voru þeir 152,246. Það er 21,3% aukning. Vöruflutning- arnir á innanlandsleiðum voru hins vegar um 4,660 tonn í fyrra, en 4,082 tonn árið 1972. Aukningin er 14,2%. í milli- landafluginu voru farþegar í fyrra um 80,680, en árið 1972 69,431. Er það 16,2% aukning milli ára. Vöruflutningarnir í millilandaflugi voru 1400 tonn I innanlandsflugi voru flutt um 4660 tonn af vörum í fyrra, eftir þörfum. Með færri sæt- um geta vélarnar flutt um 2 tonn í ferð. Fokker F-27 er líka notuð í áætlunarferðum Flug- félags íslands til Færeyja. Starfsmenn: Hjá Flugfélagi íslands störfuðu um áramótin 437 manns innanlands og 41 er- lendis. í sumar voru starfs- menn 540, þar af 58 flugliðar og 74 flugfreyjur. Skrifstofur: Flugfélag ís- lands rekur eigin skrifstofur á 5 stöðum á landinu með föstu starfsliði, utan Reykjavíkur, þ. e. á ísafirði, Akureyri, Egils- stöðum, Hornafirði og Vest- mannaeyjum. Umboðsmenn fé- lagsins eru 41 víðs vegar um landið. Erlendis hefur félagið skrif- stofur í samvinnu við Loftleið- ir í Kaupmannahöfn, Osló, Gautaborg, Stokkhólmi, Lon- don og Glasgow. Eigin skrif- stofu hefur félagið í Frankfurt cg í Færeyjum er umboðsskrif- i fyrra, en 1320 tonn í hitteð- fyrra, sem er 6,1% aukning. Fjármál: Samkvæmt efna- hagsreikningi félagsins 31. des. 1972 nam hlutafé 121 millj. Veðskuldir voru 503 millj. Stærstu liðir eigna megin voru flugvélar upp á 311,3 millj., hreyflar og varahlutir 149,8 millj. og gengistap á veðskuld- um 163 millj. Á rekstrarreikningi kemur fram, að farþegaflugtekjur árið 1972 námu 578 millj., farmr gjaldatekjur 103,2 millj. og leiguflugtekjur 128 millj. Flug- kostnaður nam hins vegar 188,2 millj., flugvallarkostnað- ur 112,3 millj., viðhald flug- véla 113,1 og sölu- og af- greiðslukostnaður, þar með taldar auglýsingar, 158 millj. Fyrningar voru upp á 132 millj. Heildarvelta Flugfélags ís- lands árið 1972 nam 852,6 milljónum. FV 1 1974 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.