Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 61
anlega keypt í stað ísborgarinn- ar. Hvalsnes og Sæborg eru rek- in á frjálsum markaði og sigla ekki í fastri áætlun. Flutning- ur er helztu útflutningsvörur Is- lendinga svo sem fiskmjöl, sait- fiskur o. fl. Til íslands flytja skipin ýms- ar almennar vörur t.d. stykkja- vöru, timbur, áburð, sements- gjall og margt fleira. Þegar henta þykir, taka skipin að sér flutninga á milli staða erlendis. Bílaleigur Leiga á Volkswagenbifreið er 700 krónur á sólarliring. LOFTLEIÐIR — BÍLALEIGA Bílaleigan er staðsett við Flugvallarbraut, sem liggur frá Reykjanesbraut við Slökkvistöðina að Hótel Loft- leiðum. Símanúmer 21190 og 21188. Bílaleigan hefur yfir að ráða 90 Vw-1300 bifreiðum og 9 Vw Microbus 9 sæta bifreið- um, einnig 6 Land Rover (diesel) 7 sæta bifreiðum. Afgreiðsla bílaleigunnar er opin frá kl. 8-19 alla daga vik- unnar árið um kring að frá- töldum helstu hátíðisdögum þjóðkirkjunnar. Framkvæmdastjóri bílaleig- unnar er Kristján Gr. Tryggva- son. Leigugjaldið skiptist í tíma- bil þannig, að mun lægra vetr- argjald er í gildi frá 1. október til 30. apríl, en sumarverð gild- ir frá 1. maí út september. BÍLALEIGAN VEGALEIÐIR Bílaleigan Vegaleiðir, Borg- artúni 29 hefur símanúmerin 14444 og 25555. Bifreiðar, sem bílaleigan hefur til leigu yfir vetrartímann eru um 40, en yfir sumartímann eru þær tals- vert fleiri eða milli 50 og 60. Bifreiðarnar sem til leigu eru, eru Volkswagen 1300, Land Rover jeppar og sendiferðabíl- ar, sem yfir sumartímann eru notaðir sem svefnvagnar. Leiga á VW er 700 krónur á sólarhring og 6 krónur á kílómeteTÍnn. Leiga á Land Rover bifreið er 1110 krónur á dag og 11 krónur á kílómet- erinn og leiga á sendiferðabíl er 1000 krónur á sólarhring og 10 krónur kílómeterinn. Elds- neyti og söluskattur ekki inni- falinn. Svefnvagnarnir, sem til leigu eru á sumrin eru með svefn- bekkjum, borði og góðum eld- unartækjum. Opið er alla rúmhelga daga frá kl. 8-19 og á sunnudögum frá kl. 9-19. BÍLALEIGAN GEYSIR Bílaleigan er til húsa að Laugavegi 66 og hefur til ráð- stöfunar 35 bifreiðar af gerð- inni Volkswagen 1300 árgerð 1973. Öllum bifreiðunum fylgir Pioneer kasettusegulband og ennfremur eru leigðar út kas- ettur. Leiga fyrir bifreið í einn sól- arhring er 700 krónur og 6 krónur á kílómeterinn og er þá ekki innifalið benzín og sölu- skattur. BÍLALEIGAN FALUR Bílaleigan Falur hefur aðset- ur sitt að Rauðarárstíg 31 og er símanúmerið þar 22022. Yfir sumartímann hefur Falur til leigu um 70 bifreiðar, en um 50 yfir vetrartímann. Bifreið- arnar eru af gerðinni Volks- wagen 1300, Volkswagen Cam- per, Volkswagen Microbus og Land Rover. VW bifreiðarnar eru flestar eða um 50. Leiga á VW 1300 er 700 krónur á sólarhring og 6 krónur á kílómeterinn. Leiga á VW Camper, sem er svefn- vagn fyrir 3 er 1400 krónur á sólarhring og 10 krónur á kíló- meterinn. í þessum svefnvögn- um er svefnrúm fyrir 3 full- orðna og einnig góð eldunarað- staða ásamt öllum eldhúsáhöld- um, sem með þarf og svefn- pokum. Leiga á Land Rover jeppa er 1100 krónur á dag og 11 krón- ur á kílómeterinn og leiga á 9 manna VW Microbus er 1260 krónur á sólarhring og 11 krónur kílómeterinn. Opið er alla daga vikunnar, frá kl. 8-19, einnig laugar- og sunnudaga. Aðrar bílaleigur á landinu eru eftir þeim upplýsingum, sem blaðið aflaði sér: Reykjavík: Bílaleigan Borg, Borgartúni 19, sími 24700, Bíla- leigan Týr, Skúlatúni 4, sími 15808, Litla bílaleigan, Berg- staðastræti 13, sími 14970, Bíla- leigan Akbraut, sími 82347, Bílaleigan Dagur, Suðurlands- braut 2, sími 33150, Bílaleigan Fari, sími 86060, Bilaleiga Jón- asar og Karls, Ármúla 28, sími 81315. Kópavogur: Bílaleigan Um- ferð, Lundarbrekku 12, sími 42104. FV 1 1974 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.