Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 73
Vængir h.f.
Flugfélagið Vængir h.f.,
Reykjavíkurflugvelli, sími
26066. Framkvæmdastjóri Haf-
þór Helgason. Stjórnarformað-
ur Hreinn Hauksson.
Áætlunarflug: Flugfélagið
Vængir heldur uppi reglu-
bundnu áætlunarflugi til 9
staða innanlands, en þeir eru:
Akranes, ferðir daglega, Stykk-
ishólmur, 5 ferðir á viku, Rif
á Snæfellsnesi, 5 ferðir á viku,
Holt í Önundarfirði, 3 ferðir á
viku, Siglufjörður og Blöndu-
ós, 3 ferðir á viku, Gjögur,
Hvammstangi og Hólmavík, 2
ferðir á viku.
Flugvélar: í áætlunarfluginu
eru notaðar þrjár flugvélar að-
allega, ein af gerðinni Twin-
Otter, sem tekur 19 farþega,
önnur af Islander-gerð, tekur 9
manns í sæti og hin þriðja er
af gerðinni Beechcraft og tek-
ur 9 farþega.
á 11.500 kr. á klukkutíma í far-
þegaflugi, en allt að 30% af-
sláttur er veittur fyrir vöru-
flutninga. Þær taka um 1 tonn
hvor.
Auk þessara flugvéla á fé-
700 þús. talsins á Faxaflóa og
Breiðafirði.
Almennar upplýsingar: Mikil
gróska hefur verið í rekstri fé-
lagsins og urðu þáttaskil hjá
því, er Twin Otter-vélin, sem
Hin nýja Twin-Otter flugvél Vængja h.f.
Leigugjöld: Twin-Otter flug-
vélin er leigð á 20.500 kr. á
klukkutíma í farþegaflugi, en í
vörufflutningum er veittur allt
að 30% afsláttur. Hún getur
flutt um 2 tonn. Islander- og
Beechcraft-vélarnar eru leigðar
lagið Piper Apache fyrir 4 far-
þega, og Super-Cub, tveggja
sæta, sem notaður hefur verið
til könnunarflugs, meðal ann-
ars til talningar á æðarkollum,
flytur 19 farþega, bættist í
flugvélakostinn. Hún getur lent
á 118 flugvöllum víðs vegar um
landið. Önnur flugvél af sömu
gerð er væntanleg til Vængja
h.f. á þessu ári og fyrirhugað
er að taka upp fast áætlunar-
flug til Mývatns. Félagið hefur
verið brautryðjandi í flugsam-
göngum til kauptúnanna á
Snæfellsnesi og er nýtingin á
Twin Otter-vélinni í því flugi
að jafnaði um 85%.
Auk áætlunarferðanna ann-
ast Vængir leiguflug fyrir
marga aðila, m. a. er mikið
flogið með lækna út um land.
Starfsmenn hjá félaginu eru
nú 12.
Flutningamagn: Árið 1973
fluttu Vængir h.f. samtals um
20000 farþega. Er þetta mjög
umtalsverð aukning frá fyrra
ári, en þá voru fluttir 7557
farþegar og 140 tonn af vör-
um og árið 1971 voru farþegar
2547 og vöruflutningarnir
námu þá 88 tonnum.
FV 1 1974
73