Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 69
Sérleyfishafar Afgreiðslu fyrir sérlejrfis- hafa, sem aka frá Reykjavík, annast Bifreiðastöð íslands, Umferðarmiðstöðinni, sími 22300. Þar eru ennfremur veitt- ar upplýsingar um önnur sér- leyfi á landinu. Sérleyfishafar á íslandi eru nú 52 talsins. Hér á eftir fer flokkun þeirra helztu eftir að- setri og ennfremur fylgja upp- lýsingar um bílafjölda hvers sérleyfishafa og fjölda sæta. REYKJAVÍK: Landleiðir h,f. halda uppi áætlunarferðum til Hafnar- fjarðar, í Hreppa, Þjórsárdal og að Búrfelli. Bílar: 13, sæta- fjöldi: 583. Norðurleið h.f. ekur milli Reykjavíkur og Norðurlands til Akureyrar. Bílar: 6, sætafjöldi: 268. Guðmundur Jónasson h.f. ek- ur á sérleyfisleiðinni Reykja- vík-Hólmavík og annast auk þess flutninga í sambandi við flug frá Keflavíkurflugvelli. Bílar: 18, sætafjöldi: 670. Mosfellsleið ekur frá Reykja- vík í Mosfellssveit. Bílar: 3, sætafjöldi: 88. Ingimar Ingimarsson ekur milli Reykjavíkur og Ljósa- foss. Bílar: 2, sætafjöldi: 6.3. Sérleyfisbifreiðar Helga Pét- urssonar halda uppi ferðum milli Reykjavíkur og kauptún- anna á Snæfellsnesi. Bílar: 7, sætafjöldi: 270. Vestfjarðaleið h.f. ekur Reykjavík, Dalir, Patreksfjörð- ur, ísafjörður og Djúp. Bílar: 12, sætafjöldi: 499. Þingvallaleið ekur Reykja- vik, Þingvellir. Bílar: 6, sæta- fjöldi 272. SUÐTJRNES: Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur aka Reykjavík, Keflavík, Sandgerði, Garður, Hafnir. Bíl- ar: 6, sætafjöldi: 288. Steindór Sigurðsson, Ytri- Njarðvík, ekur milli Njarðvík- ur og Keflavíkur. Bílar: 2, sætafjöldi 78. SUÐURLAND: Kristján Jónsson, Hvera- gerði, ekur Reykjavík, Hvera- gerði. Bílar: 6, sætafjöldi: 276. Sérleyfisbifreiðar Selfoss aka Reykjavík, Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri. Bílar: 5, sætafjöldi: 238. Austurleið h.f., Hvolsvelli, ekur frá Reykjavík til sveit- anna austan Þjórsár allt til Hafnar í Hornafirði. Bílar: 9, sætafjöldi: 316. Ólafur Ketilsson, Laugar- vatni, ekur í Grímsnes, Laug- arvatn og Biskupstungur. Bíl- ar: 6, sætafjöldi: 239. AUSTURLAND: Sigurður Kristinsson, Fá- skrúðsfirði, hefur sérleyfi Eg- ilsstaðir, Reyðarfjörður, Fá- skrúðsfjörður, Stöðvarfjörður. Bílar: 2, sætafjöldi: 43. Ásgeir Hjálmarsson, Djúpa- vogi, ekur á milli Djúpavogs og Hafnar í Homafirði. Bíll: 1, sætafjöldi: 22. Austfjarðaleið h.f., Reyðar- firði, ekur Egilsstaðir, Reyðar- fjörður, Eskifjörður, Neskaup- staður, Fáskrúðsfjörður til Hafnar í Hornafirði. Bílar: 3, sætafjöldi: 106. Vélsm. Stál h.f., Seyðisfirði, ekur á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Bílar: 2, sætafjöldi: 44. Biörn Andrésson, Njarðvík, N.-Múl., ekur á milli Egilsstaða og Borearfjarðar eystra. Bill: 1, sætafjöldi: 17. Hótel Höfn, Hornafirði, hef- ur sérleyfið Höfn, Fagurhóls- mvri. Skaftafell. Bíll: 1, sæta- fjöldi: 17. N ORÐURLAND: Strætisvagnar Akureyrar h.f. hafa sérleyfi á milli Akureyr- ar og Mývatns, Vopnafjarðar og Egilsstaða. Bílar: 4, sæta- fjöldi: 151. Arnarnesshreppur annast flutninga innan héraðs í Eyja- firði. Bíll: 1, sætafjöldi: 27. Aðalsteinn Guðmundsson, Húsavík, ekur Húsavík um Laxárvirkjun til Akureyrar. Bílar: 5, sætafjöldi: 163. Kaupfélag N.-Þingeyinga ek- ur frá Húsavík til Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Bílar: 2, sætafjöldi: 63. Ævar Klemenzson, Dalvík, ekur á milli Siglufjarðar og Akureyrar um Ólafsfjörð og Dalvík. Bílar: 2, sætafjöldi: 51. Helga Magnúsdóttir, Siglu- fjarðarleið, hefur sérleyfið Siglufjörður, Sauðárkrókur, Varmahlíð. Bílar: 5, sætafjöldi: 196. VESTFIRÐIR: Magnús Þorgilsson, Súðavík, ekur fsafjörður, Súðavík. Bíll: 1, sætafjöldi: 10. Þorkell E. Jónsson, Bolung- arvík, ekur á milli Bolungar- víkur og ísafjarðar. Bíll: 1, sætafjöldi: 22. Drengur Guðjónsson, Þing- eyri, ekur frá ísafirði til Flat- eyrar og Þingeyrar. Bíll: 1, sætafjöldi: 17. Árni Friðþjófsson, Suðureyri, ekur á milli ísafjarðar og Suð- ureyrar. VESTURLAND: Sæmundur Sigmundsson, Borgarnesi, ekur á milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness og Borgarfjarðar- héraðs. Bílar: 9, sætafjöldi: 326. Kaupfélag Borgfirðinga ekur á leiðinni Reykjavík, Borgar- nes. Bíll: 1, sætafjöldi: 11. Alls eru sérleyfisbifreiðir í landinu 141 með 5312 sæti, en til viðbótar því eru hópferða- bifreiðir 60 talsins með 1544 sæti. Til að gefa mynd af notkun áætlunarbifreiða í samgöngum fylgja hér nokkrar tölur um farbegafjölda á vissum leiðum árið 1972. Reykjavík-Suður- land: 134.100, Reykjavík-Suður- nes: 295.101, Reykjavík-Borgar- fjörður-Snæfellsnes: 29.563, Reykjavík - Dalir - Vestfirðir: 5.995, Reykjavík-Norðurland: 24.133, Norðurland: 30.295, Austurland: 950, Reykjavik og nágrenni: 987.001. FV 1 1974 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.