Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 69
Sérleyfishafar
Afgreiðslu fyrir sérlejrfis-
hafa, sem aka frá Reykjavík,
annast Bifreiðastöð íslands,
Umferðarmiðstöðinni, sími
22300. Þar eru ennfremur veitt-
ar upplýsingar um önnur sér-
leyfi á landinu.
Sérleyfishafar á íslandi eru
nú 52 talsins. Hér á eftir fer
flokkun þeirra helztu eftir að-
setri og ennfremur fylgja upp-
lýsingar um bílafjölda hvers
sérleyfishafa og fjölda sæta.
REYKJAVÍK:
Landleiðir h,f. halda uppi
áætlunarferðum til Hafnar-
fjarðar, í Hreppa, Þjórsárdal
og að Búrfelli. Bílar: 13, sæta-
fjöldi: 583.
Norðurleið h.f. ekur milli
Reykjavíkur og Norðurlands til
Akureyrar. Bílar: 6, sætafjöldi:
268.
Guðmundur Jónasson h.f. ek-
ur á sérleyfisleiðinni Reykja-
vík-Hólmavík og annast auk
þess flutninga í sambandi við
flug frá Keflavíkurflugvelli.
Bílar: 18, sætafjöldi: 670.
Mosfellsleið ekur frá Reykja-
vík í Mosfellssveit. Bílar: 3,
sætafjöldi: 88.
Ingimar Ingimarsson ekur
milli Reykjavíkur og Ljósa-
foss. Bílar: 2, sætafjöldi: 6.3.
Sérleyfisbifreiðar Helga Pét-
urssonar halda uppi ferðum
milli Reykjavíkur og kauptún-
anna á Snæfellsnesi. Bílar: 7,
sætafjöldi: 270.
Vestfjarðaleið h.f. ekur
Reykjavík, Dalir, Patreksfjörð-
ur, ísafjörður og Djúp. Bílar:
12, sætafjöldi: 499.
Þingvallaleið ekur Reykja-
vik, Þingvellir. Bílar: 6, sæta-
fjöldi 272.
SUÐTJRNES:
Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur
aka Reykjavík, Keflavík,
Sandgerði, Garður, Hafnir. Bíl-
ar: 6, sætafjöldi: 288.
Steindór Sigurðsson, Ytri-
Njarðvík, ekur milli Njarðvík-
ur og Keflavíkur. Bílar: 2,
sætafjöldi 78.
SUÐURLAND:
Kristján Jónsson, Hvera-
gerði, ekur Reykjavík, Hvera-
gerði. Bílar: 6, sætafjöldi: 276.
Sérleyfisbifreiðar Selfoss aka
Reykjavík, Selfoss, Eyrarbakki,
Stokkseyri. Bílar: 5, sætafjöldi:
238.
Austurleið h.f., Hvolsvelli,
ekur frá Reykjavík til sveit-
anna austan Þjórsár allt til
Hafnar í Hornafirði. Bílar: 9,
sætafjöldi: 316.
Ólafur Ketilsson, Laugar-
vatni, ekur í Grímsnes, Laug-
arvatn og Biskupstungur. Bíl-
ar: 6, sætafjöldi: 239.
AUSTURLAND:
Sigurður Kristinsson, Fá-
skrúðsfirði, hefur sérleyfi Eg-
ilsstaðir, Reyðarfjörður, Fá-
skrúðsfjörður, Stöðvarfjörður.
Bílar: 2, sætafjöldi: 43.
Ásgeir Hjálmarsson, Djúpa-
vogi, ekur á milli Djúpavogs og
Hafnar í Homafirði. Bíll: 1,
sætafjöldi: 22.
Austfjarðaleið h.f., Reyðar-
firði, ekur Egilsstaðir, Reyðar-
fjörður, Eskifjörður, Neskaup-
staður, Fáskrúðsfjörður til
Hafnar í Hornafirði. Bílar: 3,
sætafjöldi: 106.
Vélsm. Stál h.f., Seyðisfirði,
ekur á milli Seyðisfjarðar og
Egilsstaða. Bílar: 2, sætafjöldi:
44.
Biörn Andrésson, Njarðvík,
N.-Múl., ekur á milli Egilsstaða
og Borearfjarðar eystra. Bill:
1, sætafjöldi: 17.
Hótel Höfn, Hornafirði, hef-
ur sérleyfið Höfn, Fagurhóls-
mvri. Skaftafell. Bíll: 1, sæta-
fjöldi: 17.
N ORÐURLAND:
Strætisvagnar Akureyrar h.f.
hafa sérleyfi á milli Akureyr-
ar og Mývatns, Vopnafjarðar
og Egilsstaða. Bílar: 4, sæta-
fjöldi: 151.
Arnarnesshreppur annast
flutninga innan héraðs í Eyja-
firði. Bíll: 1, sætafjöldi: 27.
Aðalsteinn Guðmundsson,
Húsavík, ekur Húsavík um
Laxárvirkjun til Akureyrar.
Bílar: 5, sætafjöldi: 163.
Kaupfélag N.-Þingeyinga ek-
ur frá Húsavík til Kópaskers,
Raufarhafnar og Þórshafnar.
Bílar: 2, sætafjöldi: 63.
Ævar Klemenzson, Dalvík,
ekur á milli Siglufjarðar og
Akureyrar um Ólafsfjörð og
Dalvík. Bílar: 2, sætafjöldi: 51.
Helga Magnúsdóttir, Siglu-
fjarðarleið, hefur sérleyfið
Siglufjörður, Sauðárkrókur,
Varmahlíð. Bílar: 5, sætafjöldi:
196.
VESTFIRÐIR:
Magnús Þorgilsson, Súðavík,
ekur fsafjörður, Súðavík. Bíll:
1, sætafjöldi: 10.
Þorkell E. Jónsson, Bolung-
arvík, ekur á milli Bolungar-
víkur og ísafjarðar. Bíll: 1,
sætafjöldi: 22.
Drengur Guðjónsson, Þing-
eyri, ekur frá ísafirði til Flat-
eyrar og Þingeyrar. Bíll: 1,
sætafjöldi: 17.
Árni Friðþjófsson, Suðureyri,
ekur á milli ísafjarðar og Suð-
ureyrar.
VESTURLAND:
Sæmundur Sigmundsson,
Borgarnesi, ekur á milli
Reykjavíkur, Akraness og
Borgarness og Borgarfjarðar-
héraðs. Bílar: 9, sætafjöldi:
326.
Kaupfélag Borgfirðinga ekur
á leiðinni Reykjavík, Borgar-
nes. Bíll: 1, sætafjöldi: 11.
Alls eru sérleyfisbifreiðir í
landinu 141 með 5312 sæti, en
til viðbótar því eru hópferða-
bifreiðir 60 talsins með 1544
sæti.
Til að gefa mynd af notkun
áætlunarbifreiða í samgöngum
fylgja hér nokkrar tölur um
farbegafjölda á vissum leiðum
árið 1972. Reykjavík-Suður-
land: 134.100, Reykjavík-Suður-
nes: 295.101, Reykjavík-Borgar-
fjörður-Snæfellsnes: 29.563,
Reykjavík - Dalir - Vestfirðir:
5.995, Reykjavík-Norðurland:
24.133, Norðurland: 30.295,
Austurland: 950, Reykjavik og
nágrenni: 987.001.
FV 1 1974
69