Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 95
•••ORKUSKORTUR*** — Pabbi fékk luktina þína bara að láni til þess að geta lesið blöðin. Eiginkonan: Hann Palli í íbúðinni á móti kyssir konuna sína alltaf, áður en hann fer í vinnuna á morgnana. Af hverju gerir þú þetta ekki líka? Maðurinn: Ertu frá þér manneskja. Ég þekki hana sama sem ekki neitt. — Og hvað get ég gert fyrir yður, maður minn? spurði geð- læknirinn, þegar lítill og feim- inn eldri maður gekk inn til hans. — Það er út af konunni minni, svaraði maðurinn. Eg er áhyggjufullur hennar vegna. Hún situr og prjónar allan daginn. — Er nokkuð athugavert við það? spurði læknirinn. — Jú. Það er það nefnilega, svaraði litli maðurinn. Hún keypti 10 kíló af stálull og segist vera að prjóna nýtt járn- tjald. — Þetta gengi miklu hraðar, Magga, ef þú tækir af þér vettlingana áður en þú gefur. — Loksins hef ég fengið manninn minn til að hætta að naga á sér neglurnar. — Nú hvernig þá? — Ég lamdi úr honum tenn- urnar. Fréttamaðurinn: Og hvernig gátuð þér nú náð þessum háa aldri og orðið hundrað ára? Afmælisbarnið: Ja, það er nú fyrst og fremst vegna þess að ég er fædd 1874. — Af hverju hætti Siggi þjónn að vinna á barnum? — Hann var svo ferlega lat- ur. í hvert skipti sem hann átti að blanda kokkteil stóð hann hreyfingarlaus með hrist- arann á lofti og beið eftir jarð- skjálfta. Kalli litli skrifaði á skóla- töf luna: „Kalli er ofboðislegur els'k- hugi.“ Unga kennslukonan varð að því er virtist mjög ill yfir þessu. — Þú verður að sitja eftir, þegar hinir krakkarnir fara heim, Karl, sagði hún. Þegar Kalli litli kom loksins út úr kennslustofunni biðu hin- ir strákarnir spenntir og vildu ólmir heyra, hvaða refsingu hann hefði hlotið. — Ég vil sem minnst um það segja, svaraði Kalli. En það borgar sig svo sem að aug- lýsa annað slagið. FV 1 1974 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.