Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 50
tillaga um stofnun undirbún- inP'sfélags fiskkassaverksmiðju. í frumvarpinu segir að rík- isstiórnin skuli beita sér fyrir stofnun hlutafélags til að framleiða fiskkassa, flutnings- palla og aðrar sambærilegar vörur úr plasti, og kveðia til hvers konar innienda aðila er áhuga hafi á málinu. f athugasemdum við frum- vamið er bent á, að þróunin á þessu sviði sé hröð og inn- flutnineur sé orðinn veruleg- ur t. d. hafi á rúmu ári verið flnttir inn u. þ. b. 150 þús. fiskkassar og mun ve^ð hvers kassa vera um kr. 1000. — Hvað eignarað’ld varðar er bent á að sameignarfvrirtæki ríkisins, siávarútvegsins og starfandi plastiðnaðarfvrirtæk- is hafi ýmsa kosti. Mælt er með eignaraðild Plastiðiunnar Biargs á Akureyri, en það fvrirtæki hefur framleitt fisk- kassa í tilraunaskvni um nokkurt skeið. Heildarstofn- kostnaður fyrirtækisins er á- ætlaður 85 mill. kr. miðað við framleiðslu 160 þús. fiskkassa á ári. • YLRÆKT Á vegum Rannsóknarráðs ríkisins hefur starfað hópur til að athuga möguleika á nýtingu jarðhita, þannig að orka jarðhita sé sem meSt að fullu nýtt annars vegar með framleiðslu á rafmagni með gufu og hins vegar með upd- hitun á gróðurhúsum með heitu vatni frá sömu borhol- um. Á þennan hátt opnast einn- ig möguleikar til að nota gervilýsingu til að auka fram- leiðni og nýtingu gróðurhús- anna og framleiða á þeim tímum ársins, sem annars mundu ekki nýtast vegna hins skamma sólargangs. Þetta mál er enn á athugunarstigi en fyrstu niðurstöður eru hins vegar mjög athyglisverðar og gefa til kynna að stórrekstur á þessu sviði gæti orðið mjög arðbær hér á landi, ekki síst nú með ört hækkandi olíuverði í öllum helztu ylræktunar- löndunum, svo sem Danmörku og Hollandi. • TÍTANFRAMLEIÐSLA Nýlega hefur nokkuð verið rætt um hugsanlega títanfram- leiðslu hér á landi. Þetta mál er þó enn sem komið er að- eins hugmynd á undirbúnings- stigi, og engar áætlanir hafa enn verið gerðar um vinnslu. Hugmynd þessi byggist hins vegar á því að gerður yrði samningur við Afríkuríkið Gambíu um kaup á hráefninu, títanríkum sandi, sem fluttur yrði til fslands og úr því unn- ið hreint títanoxíð, og hrá- járn. Títanoxíð er notað m. a. í málningariðnað (títan hvíta) en hrájárn er að sjálfsögðu undirstaða stáliðnaðar og gæti af því orðið nokkur fengur fyrir iðnað framtíðarinnar er- lendis. Colchester rennibekkirnir þykja góðir. Rennismiðirnir kjósa þá fleiri og fleiri. AðaKumboð: Mjáll Þórarinsson Tryggvagötu 10, Reykjavík Sími 16985. 50 FV 1 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.