Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 78
Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar „Hef ekki trú á samdrætti í auglýsingastarf semi ” Rætt við Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóra Auglýsingar geta haft mikil áhrif á hegðun manna, entla eru þær tæki til þess að koma á framfæri vörum eða þjón- ust'u t. d. Takmarkið með öll- um auglýsingum er að ná at- hygli þeirra, sem auglýsing- unni er beint til og að selja þá vöru eða þjónustu, sem boðin er í auglýsingunni. Nokkrar auglýsingastofur eru reknar á Stór-Reykjavík'ur- svæðinu, þar á meðal auglýs- ingastofa Gísla B. Björnssonar að Lágmúla 5, sem er elzta starfandi auglýsingastofan á landinu, stofnuð árið 1961 af Gísla B. Björnssyni og á hún því 13 ára, afmæli á þessu ári. Gísli B. Björnsson er nú í ársleyfi frá störfum, en hann hefur tekið við skólastjórastöðu við Myndlista- og handíðaskóla íslands, þar sem hann hefur kennt myndlist um nokkurra ára skeið. í fjarveru hans taka þeir Halldór Guðmundsson og Guðjón Eggertsson, sem báðir eru hluthafar og hafa starfað á auglýsingastofunni um nokk- urra ára skeið, við stjórn fyr- irtækisins. Frjáls verzlun átti nýlega stutt samtal við Halldór Guð- mundsson og ræddi við hann um starfsemi fyrirtækisins og auglýsingar almennt. Fram- kvæmdastjórn fyrirtækisins er í höndum Halldórs og Guðjóns. Halldór sér um daglegan rekst- ur, og samband við þau fyrir- tæki er stofan sér um auglýs- ingar fyrir, svo og fjölmiðla og þjónustuaðila í auglýsingagerð. Hann sér um gerð auglýsinga- áætlana og skiptingu þess fjár sem til ráðstöfunar er. Guðjón sér um tæknihlið stofunnar og hefur samband við þjónustuaðila og þau fyrir- tæki, sem stofan sér um. Sameiginlega vinna þeir að mótun verkefna. Hjá auglýsingastofunni eru starfandi 14 manns, þar af vinna 8 manns á teiknistof- unni, 5 á skrifstofunni og auk þess er starfandi einn texta- maður við fyrirtækið. Til þess að geta orðið fullgildur teikn- ari á auglýsingastofu og aðili að samtökum Félags íslenzkra teiknara, þarf 4 ára nám við Myndlista- og handíðaskólann og 2 ára starfsreynslu á teikni- stofu eða framhaldsnám er- lendis. SJÓNVARPS- AUGLÝSINGAR ÁHRIFARÍKASTAR Auglýsingastofan veitir öll- um viðskiptavinum sínum al- hliða auglýsingaþjónustu og sér hún t. d. um greiðslu á auglýsingum, en auglýsinga- stofurnar fá á milli 10 og 60% afslátt á verði auglýsinga hjá fjölmiðlum. Sagði Halldór, að fastir við- skiptavinir auglýsingastofunn- ar væru um 20 fyrirtæki, en auk þeirra væru um 15 fyrir- tæki, sem létu hana sjá um ejnn þátt í auglýsingastarfsemi sinni t. d. sjónvarpsauglýsing- ar. Meðal stærstu viðskiptavina auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar eru: Flugfélag ís- lands, Almennar tryggingar, Seðlabankinn, Hekla h.f. véla- og raftækjadeild, Harpa, Hótel Esja, Olíufélagið Skeljungur, Sölustofnun lagmetis Reykja- lundur og S.Í.B.S. Starfsfólk á auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar. 78 FV 1 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.