Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 94
I • Um heima og geima — Þjónn. Þér hafið lagt dag- sctninguna við matarverðið á reikninginn. — Gerði ég það? Einmitt. Tíminn er peningar. — Þegar ég var ungur gekk ég 15 kílómetra leið til þess að lúskra á fjandmanni mín- um. — Og labbaðirðu svo aftur heim? — Nei. Ég tók sjúkrabílinn. Skotinn var á veitingahúsi með konu sinni. — Viltu fá einhverja hress- ingu, ljúfan? spurði hann. — Já, takk. Skotinn stóð upp og opnaði glugga. — • — — Þú mátt treysta því, að þegar þú gengur loksins í hjónaband verður það með konu, sem hefur ríkulegt skop- skyn. — Heldurðu það? —- Já. Öðrum dytti ekki í hug að giftast þér. — • — — Þetta er einn allra bezti lögregluhundurinn okkar. — Já er það. Ekki sér mað- ur það nú á honum. — Nei. Það er heldur ekki meiningin. Hann vinnur fyrir leynilögregluna. — • — — Hvernig kynntist þú kon- unni þinni? — Það voru nú eiginlega mistök. Ég var raunverulega að flauta til leigubílstjóra. — Eftir sameiningu bankanna aukast möguleikar á útlánum eða . .. 94 FV 1 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.