Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Side 94

Frjáls verslun - 01.01.1974, Side 94
I • Um heima og geima — Þjónn. Þér hafið lagt dag- sctninguna við matarverðið á reikninginn. — Gerði ég það? Einmitt. Tíminn er peningar. — Þegar ég var ungur gekk ég 15 kílómetra leið til þess að lúskra á fjandmanni mín- um. — Og labbaðirðu svo aftur heim? — Nei. Ég tók sjúkrabílinn. Skotinn var á veitingahúsi með konu sinni. — Viltu fá einhverja hress- ingu, ljúfan? spurði hann. — Já, takk. Skotinn stóð upp og opnaði glugga. — • — — Þú mátt treysta því, að þegar þú gengur loksins í hjónaband verður það með konu, sem hefur ríkulegt skop- skyn. — Heldurðu það? —- Já. Öðrum dytti ekki í hug að giftast þér. — • — — Þetta er einn allra bezti lögregluhundurinn okkar. — Já er það. Ekki sér mað- ur það nú á honum. — Nei. Það er heldur ekki meiningin. Hann vinnur fyrir leynilögregluna. — • — — Hvernig kynntist þú kon- unni þinni? — Það voru nú eiginlega mistök. Ég var raunverulega að flauta til leigubílstjóra. — Eftir sameiningu bankanna aukast möguleikar á útlánum eða . .. 94 FV 1 1974

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.