Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 67
Vöruflutningar með bilum VÖRUFLUTNINGA- MIÐSTÖÐIN H.F., Borgartúni 21, sími 10440. Framkvæmdastjóri: ísleifur Runólfsson. Stofnað árið 1960. 57 vöruílutningabifreiðar aka frá Vöruflutningamiðstöð- inni til allflestra kauptúna og kaupstaða á suður-, vestur-, norður- og austurlandi. Vöru- flutningabifreiðamar eru af gerðunum Mercedes Benz, Scania Vabis og G.M.C. Getur hver bifreið tekið um 13 tonn af vörum, en auk þess er unnt að tengja vagna aftan í bifreið- arnar, og geta þeir tekið um 5 tonn af vörum. Stærsta vöru- flutningabifreiðin, sem er af gerðinni G.M.C. getur þó tek- ið 25 tonn af vörum í ferð, Vörubifreiðarnar aka sem hér segir og eru þá taldir með bílstjórar og aðrir þeir, sem sjá um akstur. Vesturland: Akranes: Þórður Þ. Þórðar- son. Borgarnes: Kaupfélag Borg- firðinea. Steinar og Jóhann. Stvkkishólmur: Bifreiðastöð Stvkkishólms. Ólafsvík: Marteinn Karlsson. Hellissandur: MarteinnKarls- son. ísafjörður — Flateyri — Þingeyri — Bolungarvík — Ruðureyri: Gunnar og Ebenez- er hf. N««-ðurland: Hvammstangi: Kaupfélag V.- Húnvfitninga. Blönduós: Kaunfélag A,- Hónvptninga, Zophanias Zoph- aniasson. svpp-astxönd: K.f. Sauðárkróknr — Hofsós: Krístián op Jóhannes. Sipiufjörður: Hilmar Stein- ólfsson. Óiafsfiörður: Óskar Jónsson. Dalvík — Hrísev — Hialt- evri — Árskógsströnd: Óskar Jónsson. Aknreyri: Pétur og Valdi- mar hf. TTi'ísnvík: Aðalgeir Sigur- geirsson. Austurland: Raufarhöfn — Þórshöfn: Jakob Þorsteinsson sf. Egilsstaðir — Seyðisfjörður — Reyðarfjörður: Ingimar Þórðarson. Eskifjörður — Neskaupstað- ur: Viggó hf. Stöðvarfjörður — Breiðdals- vík — Djúpivogur — Höfn í Hornafirði: Fjarðafragt hf. Suðurland: Þykkvibær: Verzlun Friðriks Friðrikssonar. Hella: Kaupfélagið Þór. Vöruflutningabifreiðarnar fara 2-5 ferðir í viku, eftir því hvert ekið er. Til Akraness og Borgarness er ekið á hverjum degi, en til staða á Austurlandi er nú farið 2 ferðir í viku. Árið 1972 fluttu vöruflutn- ingabifreiðarnar um 41 þúsund tonn af vörum, og sagði ís- leifur Runólfsson að hann byggist við um 10% aukningu í vöruflutningum árið 1973, en ekki væru komnar nákvæmar tölur yfir það. Á Vöruflutningamiðstöðinni er tekið á móti vörum, þær skráðar og verðlagðar og kom- ið fyrir unz þær eru sóttar. Vörubifreiðastjórarnir sjá sjálfir um lestun og losun bif- reiðanna. Einnig er afgreiðsla á hverjum stað, sem ekið er til. Vöruflutningamiðstöðin hef- ur yfir að ráða 1450 m2 vöru- geymslu, þar sem vörumar eru merktar og geymdar þar til þær eru sóttar. Að sögn ísleifs Runólfssonar eru flutningsgjöld ákveðin af verðlagsstjóra og kostar 1250 krónur að flytja eitt tonn til eða frá Akranesi, sem er ódýr- ast, en til eða frá Austur- landi kostar 7500 krónur að flytja eitt tonn af vöru, en verður lækkað niður í 4000 krónur í vor, því að vegalengd- in styttist mjög með tilkomu nýja hringvegarins. Að sögn ísleifs er nú verið að stækka húsnæði Vöruflutn- ingamiðstöðvarinnar, og er ver- ið að koma upp aðstöðu fyrir bifreiðastjórana og skrifstofu- húsnæði fyrir fyrirtækið. Verð- ur nýja húsið tilbúið á næsta ári. Einn hinna stóru vöruflutningabíla við afgreiðslu Vöruflutninga- miðstöðvarinnar í Borgartúni. FV 1 1974 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.