Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 90
AUGLYSING G.S ■ varahlutir NAUÐSYNLEGIR VARAHLUTIR Á HAGSTÆÐU VERÐI Verslunin G. S. varahlutir, Ármúla 24, Reykjavík hefur ávallt fyrirliggjandi flestalla nauðsynlega varahluti í ev- rópskar bifreiðar, en hins vegar minna í japanskar og amerískar bifreiðar. Varahlutirnir eru fá- anlegir í fólksbíla, stationbíla, jeppa og svokallaða pick-up bíla. Verslunin G. S. varahlutir var stofnað fyrir tæpum fimm árum síðan, og sagði fram- kvæmdastjórinn Guðmundur M. Sigurðsson, að eftirspurnin væri bundin við árstíma. Á sumrin er t. d. mikið spurt um hluti fyrir stýrisbúnað, demp- ara og pústkerfi. Á haustin er aftur á móti meira spurst fyrir um hluti fyrir rafkerfið og einnig mikið selt af rafgeymum, vatnslásum og vatnsdælum. Þessa árstíma þarf sérstak- lega að undirbúa, til þess að hafa ávallt varahluti fyrirliggj- andi. G. S. varahlutir 'hafa umboð fyrir erlend fyrirtæki, sem hafa sérhæft sig í framleiðslu bíla- og varahluta, og má þar fyrst nefna Sila, sem framleiðir bremsuklossa og kostar sett af þeim frá kr. 1250, og kúplings- diska og kosta þeir frá kr. 2480. Fyrirtækið Facet framleiðir kveikjuhluti í allar gerðir bif- reiða og eru bæði fyrirtækin itölsk. Einnig selja G. S. varahlutir stýrisbúnað frá v-þýska fyrir- tækinu Ehrenreich. í stýrisút- búniaði eru innifaldir stýris- endar, stýrisstangir og spindil- kúlur. Verð á þessum hlutum er kr. 27.000, en í flestum til- fellum þarf aðeins að skipta um hluta af stýrisútbúnaði, ef um bilun er að ræða. Þá eru G. S. varahlutir um- boðsaðili fyrir v-þýska fyrir- tækið Leistitz, sem framleiðir hljóðkúta í flestalla ev- rópska bíla og kostar hljóðkút- ur með tilheyrandi útbúnaði allt frá kr. 6.500. Einnig hefur verslunin nýverið hafið inn- flutning á Gabriel höggdeyfum frá U.S.A. og verð á þeim er frá kr. 2.400. G. S. varahlutir geta ávallt sinnt sivaxandi eftirspurn á varahlutum í allar gerðir ev- rópskra bifreiða. 90 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.