Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 9

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 9
Landkynningarnefnd, sem starfar á vegum ný- skipaðs ferðamálaráðs ríkisins, hefur gert ýms- ar tillögur um skipan landkynningarmála okk- ar. Meðal annars gerir ncfndin ráð fyrir, að landkynningarskrifstofa verði innan tíðar stofnuð í Evrópu undir stjórn ferðamálaráðs en sem kunnugt er taka íslend- ingar þátt í landkynning- arsamstarfi Norðurland- anna vestan hafs og starf- ar einn íslendingur á nor- rænu fcrðaskrifstofunni í New York. Talið er lík- lcgt að væntanleg Evr- ópuskrifstofa verði stað- sett á Norðurlöndum. Margir Framsóknar- menn leyna ekki von- brigðum sínum með rit- stjóm Tímans um þessar mundir. Þeir segja, að út- breiðsla blaðsins hafi aldrei verið jafnlítil og nú í hlutfalli við upplag annarra blaða. Þessir sömu menn eru óánægðir með að flokksblaðið skuli ekki berjast af meiri hörku gegn Alþýðu- flokknum og forystu- mönnum hans, sem skipu- lega séu að reyna að eyði- leggja Framsóknarflokk- inn með margvíslegum uppljóstrunum. Umtalsverð stækkun á hótelrými er fyrirsjáan- leg í höfuðhorginni á næstunni. Hótel Saga hcfur áformað að hyggja viðhótarhúsnæði á lóð sinni og innan skamms verða innréttuð hótelher- bcrgi á 4. hæð hússins, þar sem Fluglciðir hafa haft skrifstofur sínar. Flugleiðir hafa ennfrem- ur í hyggj'u að byggja við Hótel Esju álíka mikið gistirými og þar er nú fyrir hendi. Líklegt er talið að þeim fram- kvæmdum verði hraðað og lokið áður en Hótel Saga hefur reist sína við- byggingu. Því hefur verið fleygt, að Karl Schtitz, þýzki rannsóknarlögreglumað- urinn, sem hér hefur dvalizt undanfarið, ætli að krefja Morgunblaðið skaðabóta vegna skop- myndar eftir Sigmund, sem birtist í blaðinu ekki alls fyrir löngu. Þar var lögreglumaðurinn sýndur í einkennisbúningi, sem var heldri manna klæðn- aður í Þýzkalandi á dög- um þriðja ríkisins. Pétur Eggerz, fyrrum sendi- herra, hefur verið að- stoðarmaður Schutz og túlkur. Sem kunnugt er hefur Pétur átt í dálitlum útistöðum við starfsbræð- ur sína í utanríkisþjón- ustunni og þykir þeim Pétur kannski betur geymdur í rannsóknar- lögreglunni en í dipló- matíinu. Alla vega er hann í þeirra hópi ekki kallaður annað en ,,Co- lumbo“ þessa dagana. Annars er það helzt að frétta úr uanríkisþiónr ustunni að fyrirhugaðar munu vcra breytingar á skipan starfsmanna í sendiráðinu í Osl.ó vegna aukins samstarfs tslands og Noregs á hinum ýmsu sviðum og til þess að öðl- ast betri yfirsýn yfir það. Frá New York bcrast þær fregnir ennfreinur að Ingvi Ingvarsson, sendiherra, hafi óskað eftir að vera fluttur á milli sendiráða eftir að allsherjarþingi Samein- 'uðu þjóðanna lýkur í vetur. Unnið er af kappi að athugunum í sambandi við væntanlegan rekstur ylræktarvers á íslandi í samvininu við Hollend- inga. Má segja, að hug- myndin um samstarf þetta hafi fallið í mjög góðan jarðveg og ekkert líklegra en að upp úr honum spretti blómlauk- ar fyrir hollenzkan mark- að. Kunnugir telja að um mikla uppbyggingu á þessu sviði geti orðið að ræða í framtíðinni og sé sú stærð ylræktarvers, sem nú er talað um, að- eins byrjunin. Einn af forystumönnum Hollend- inga í þessu máli er nefni- lega framleiðandi gróður- húsa, sem líklega verða notuð fyrir þessa ræktun og hann hefur því ekki síður áhuga á að selja ræktunarstöðvar en að kaupa afurðir. Þá er sú saga sögð og gengur fjöll'unum hærra í höfuðborginni að kunnur Ieigubílstjóri og fjármála- maður, sem kenndur er við cina litröndina í regn- boganum, liafi sclt 4 milljóna króna hlutabréf í Samvinnubankanum fyrir skömmu ,,á pari“. FV 8 1976 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.