Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 13

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 13
Skrá yfir 50 stærstu fyrirtækin 1. Póstur og sími. 2. Samband íslenskra samvinnufélaga. 3. Flugleiðir. 4. Kaupfélag Eyfirðinga (með útibúum). 5. Eimskip. 6. íslenska álfélagið. 7. Landsbanki íslands (án útibúa úti á Iandi). 8. Sláturfélag Suðurlands. 9. Energoprojekt við Sigöldu. 10. Mjólkursamsalan. 11. Útgerðarfélag Akureyringa. 12. ísbjörninn. 13. íslenskir aðalverktakar. 14. Olíufélagið. 15. Breiðholt. 16. Íshúsfélag Bolungarvíkur og Einar G'uðfinnsson. 17. Bæjarútgerð Reykjavíkur. 18. Olíufélagið Skeljungur. 19. Kaupfélag Árnesinga. 20. Olíuverslun Íslands. 21. Kaupfélag Borgfirðinga. 22. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. 23. Landsvirkjun. 24. Útvegsbanki íslands (án úibúa úti á landi). 25. Kaupfélag Skagfirðinga. 26. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. 27. Búnaðarbanki Íslands (án útibúa úti á landi). 28. Norðurtanginn, ísafirði. 29. Slippstöðin, Akureyri. 30. Þormóður rammi, Sigl'ufirði. 31. Álafoss. 32. Sementsverksmiðjur ríkisins, Akranesi. 33. Vélsmiðjan Héðinn. 34. Meitillinn, Þorlákshöfn. 35. Áburðarverksmiðjan í Gufunesi. 36. Haraldur Böðvarsson & Co. 37. Síldarvinnslan, Neskaupstað. 38. Hampiðjan. 39. Freyja, Suðureyri. 40. Hraðfrystihús Eskifjarðar. 41. íshúsfélag ísfirðinga. 42. íslenskt verktak. 43. Hótel Saga. 44. Kaupfélag Þingeyinga. 45. Kassagerð Reykjavíkur. 46. Dverghamar, Gerðum. 47. Seðlabanki Islands. 48. Hvalur. 49. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. 50. Kaupfélag Rangæinga. Verzlunaráöiö um peningamál: „Vextir ákvarðist af markaðs- aðstæðum64 „Aukin hlutdeild ríkisins í ráöstöfun þjóðartekna eykur hraöa veröbólgunnar44 „Á síðastliðnum þremur árum liafa fjármál ríkissjóðs hlotið verulega gagnrýni. Síðan 1970 hafa útgjöld ríkissjóðs sem hlutfall af þjóðarframleiðslu vaxið verulega, úr 21,7% af þjóðarframleiðslu 1970 í 30,1% á árinu 1975. Þessi auknu útgjöld hafa kallað á auknar tekjur, sem hafa fengizt með innlendum og erlendum lántökum og auknum sköttum. Þessar auknu tekjur hafa þó ekki verið nægar til þess að ná jafnvægi í fjármálum ríkissjóðs. Þannig nam greiðsluhalli ríkissjóðs 2,5% af þjóðarframleiðslu á árinu 1974 og 3,1% á árinu 1975. Greiðsluhalli á bilinu 2%—3% þjóðarfram- leiðslu virðist á ný líklegur á þessu ári.“ Þetta segir í nýlegri skýrslu Verzlunarráðs íslands um efnahagsmál, framvindu og horfur. í þeim kafla hennar, þar sem fjallað er um peningamálin segir: „Þessi aukna hlutdeild ríkis- valdsins í ráðstöfun þjóðar- teknanna, hefur átt töluverð an hlut í því að auka hraða verðbólgunnar, bæði með því að hækka beint almennt verð- lag vegna hækkunar á óbein- um sköttum og einnig með því að auka eftirspurn vegna greiðsluhalla hjá ríkissjóði og vegna aukinna útgjalda vegna samneyzlu og fjárfestingar. PENINGAMÁL Á árunum 1975 og 1976 reyndi Seðlabankinn að fram- fylgja samdráttarstefnu í pen- ingamálum: frh. á bls. 16 FV 8 1976 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.