Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 14

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 14
Endurskoðendur þinga Fyrirtækin mættu opinbera starfsemi sína meir en gert er Ennþá eru mjög fá fyrirtæki, sem leggja fram ársreikninga sína með þeim upplýsingum, sem almennt gerist í nágrannalöndunum Þing norrænna endurskoð- enda var haldið í Reykjavík dagana 19.-22. júlí s.l. og sóttu það rúmlega 300 þátttakendur, þar af 55 íslendingar. Alls voru samankomnir hér á landi um 700 manns vegna þinghaldsins. V»ingið fór fram að Hótel Sögu og í Háskóla íslands. Þetta var í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið hér á Iandi og fjölmennasta þing norrænna endurskoðenda. Félag löggiltra endurskoðenda annaðist fram- kvæmd þingsins og var Halldór V. Sigurðsson þingforseti. — F.V. ræddi við Ólaf Nilsson, sem átti sæti í undirbúnings- nefnd ráðstefnunnar og fékk hjá honum upplýsingar um hana. Aðalumræðuefnin voru tvö: Góð endurskoðunarvenja í nú- tíð og framtíð og áritun og skýrsla endurskoðanda. Fyrir- lesarar voru Bertil Edlund, Svíþjóð, Erik Amundsen, Nor- egi, Stig-Erik Schaumburg- Miiller, Danmörku og Tage Andersen, Danmörku. Að 'okn- run fyrirlestrum fóru fram hóp- umræður, en þátttakendum var skipt í 18 umræðuhópa þar sem skiptst var á skoðunum um um- ræðuefnið. § Góð endurskoðunar- venja Aðalverkefni endurskoðand- ans er að skapa traust í við- skiptum milli aðila með því m. a. að láta í ljós álit á reikn- ingsskilum fyrirtækja að und- angenginni skoðun þeirra. Með hugtakinu ,,góð endurskoðunar- venja“ er einkum átt við að endurskoðunin sé framkvæmd á þann hátt og með þeim aðferð- um, sem almennt gerist á hverj- um tíma hjá sérhæfðu og sam- viskusömu fólki á þessu sviði. # IVý löcj um hlutafélög Starfsemi löggiltra endur- skoðenda hefur tekið miklum breytingum á síðari árum með breyttum viðskiptaháttum og aðstæðum í þjóðfélaginu. Nýjar aðferðir við færslu og úrvinnslu þókhalds hafa kallað á breyt- ingar og nýja tækni við hönn- un bókhalds og reikningsskila. Lítill munur er á starfi lög- giltra endurskoðenda á Norður- löndum og er þróunin í svipaða átt. Um þessar mundir er t. d. verið að setja nýja löggjöf um hlutafélög á Norðurlöndum og er starfssviði endurskoðenda lýst með svipuðum hætti í lönd- unum öllum. Ný lög um þetta efni hafa þegar verið samþykkt í Danmörku og Noregi og unn- ið hefur verið að undirbúningi Frá setningu þings endurskoðenda í Háskólabíói en þing þetta sóttu rúmlega 300 manns. 14 FV 8 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.