Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 27

Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 27
vísa samþykktum skjölum tollsins. Þar þarftu að fá auk frum- rits af farmbréfi, hleðslu-, móttöku- og pökkunarlista. Greiða flutningsgjald. Þá fyrst getur maður farið með vöruna til vikomandi vörumóttöku og afhent hana. En gleymdu ekki að hafa með þér hleðslu-, móttöku- og pökkunarlistann, því þá er voðinn vís. Á hleðsluseðl- inum stendur til hagræðis í hvaða ákveðnu vörugeymslu varan á að fara. Nú, þá er þínu umstangi lokið hér heima þegar þú hefur; — sent erlenda viðtakandanum frumrit af kvittuðum vöru- reikningi — sent E'FTA/EBE skírteinið — sent eintak af pökkunarlist- anum — sent frumritið af farmbréf- inu. # Ekki allt búið enn Lesandi góður. Það skyldi nú ek'ki hafa sýnt fram á nauðsyn þessa tímarits hafirðu á annað borð nennt og tekist að senda sýni af þinni framleiðslu úr landi? En nú kastar fyrst tólfunum, sá útlendi vill kaupa. Heil 3000 tonn vill hann fá og hann hef- ur auk þess látið í veðri vaka, að erlendur baniki muni á- byrgjast greiðsluna. Sá banki fer að vísu fram á fruntaleg skilyrði hvað viðvíkur afhend- ingu, frágangi, tryggingum og alls kyns öðrum sparðatíningi. Að sjálfsögðu þarf að byrja á sama hátt og áður og fram- kvæma alla liðina 8 hér að framan í réttri röð. Þá þar.f að snúa sér til ein- hvers banka sem hefur leyfi til að annast gjaldeyrisviðskipti og fara fram á að hann taki að sér að innheimta greiðsluna fyrir vörurnar hjá erlenda móttak- andanium, annað hvort gegn staðgreiðslu eða með lánskjör- um gegn t.d. víxli. Ef málið er svo einfalt að um greiðslu gegn farmskjölum er að ræða (Cash against Document eða CAD), þá er bara að bíða rólegur þar Fáein sýnishom af því eyðublaðaflóði, sem útflytjendum mætir, þegar þeir ætla að afla þjóðarbúinu gjaldeyris. til bankinn hefur samband, en hann hefur þá áður fengið frá þér öll skjölin: vörureikning útflutningsleyfi upprunavottorð EFTA-skírteini farmbréf hleðsluvottorð Samanlagt verða þetta með aukaafritum milli 11 og 12 skjöl. Ef hins vegar er um lánskjör að ræða þá afhendir fulltrúi íslenzka bankans erlendis (venjulega annar banki) kaup- andanum farmskjölin gegn samþykktum víxli. Önnur láns- form eru oft notuð en víxlarnir eru þó algengastir. Ef þú ert það sterkur á svell- inu fjárhagslega, að þú getir lánað vöruverðið, t.d. 3 mánuði, þá bíður þú bara eftir greiðsl- unni. # Aö selja víxilinn Hinsvegar ef þú ert kreppt- ur með peninga og vilt reyna að selja ei-lenda víxilinn í þínum viðskiptabanka eða innheimtu- banka, þarf sá baniki fyrst að fá leyfi Seðlabankans til að fá að kaupa víxilinn. Til þess þarftu að sjálfsögðu að fylla út umsókn. En til er önnur leið að fá erlenda víxilinn keyptan. Þú gætir sótt um (á sérstöku eyðu- blaði að sjálfsögðu) útflutnings- lánatryggingu til Ríkisábyrgða- sjóðs. Iðgjald til sjóðsins er 11% af upphæðinni sem keypt er. En til að fá slíka ábyrgð þarf fyrst að afhenda Ríkis- ábyrgðasjóði fasteignaveð. Jæja góðir hálsar. Þá geta menn byrjað að viða að sér eyðublöðum í ferðatösku frá Viðskiptaráðuneyti, tollstjóra, banka, flutningafyrirtæki, tryggingafélagi og í öllum bæn- um gleymið ekki eyðublaði sem fæst í Seðlabankanum og kall- ast „yfirlýsing um gjaldeyris- skil“, ef ég man rétt. Það er mikið atriði, því strax og þú hefur flutt út, þá ertu kominn á skrá yfir „grunaða“ hjá Seðla- banka fslands, sem upp frá því lætur þig aldrei í friði. f næsta blaði munum við væntanlega rekja raunir þeirra manna, sem eru svo ólánsamir að þurfa einhvers vegna að flytja aftur til íslands vöru, sem var flutt út, (t.d. vegna vörusýninga, tilrauna o.fl.) þá munu menn þurfa mikinn sál- arstyrk og mikið hlaupaþrek. FV 8 1976 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.