Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 38

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 38
Hús heildverzlunar Valdemars við Tryggvabraut 22 en byggingu þess er ekki að fullu lokið. þeir höíðu roiið alla samninga, po aö nygeroix væru. £>vona er astancuo ejski ieng- ur og paö eru iuinsomrega eon- ieg SKiiyröi iyrir nenai nu ui ao jaitvæu samstari megi tan- ast miiii iieiiaverziunai', sma- soiuverziunar og íömyririæiKja. ner a HKureyn vantar petta samstarí tiinnnaniega og eg teiai f)aö geta oröio tii mntiiia Dota, ei vio iuiitruar lyrirtæKj- anna iier mttumst emu sinm 1 manuöi eöa svo tU aö ræöa sameiginieg nagsmunamai og pa gjarnan meö nagrónnum oKKur ai UaiviK og 1 uiaisnroi og' iieiri nagrannaoæjum. V.V.: — JPað má segja aö pú haiir slitiö barnssKouum 1 Kauplelagsverziumnm og sióar taisveroum hluta ai starisalor- inum hja KKa hér a HJtureyri. Er hugur þinn til þessa iyrir- tækis jakvæöur ai nánum og goml'um kynnum? Valdemar; — Eg leyni þvi ekki, að margt í reKstri Kaup- iélags Eyíirðinga heíur verið mjög eitirbreytni vert og í mörgu er það til mikillar fyrir- myndar eim þann dag í dag undir ötulli íorystu íram- kvæmdastjórans, sem þar fer nú með stjórn. Það er rétt að ég byrjaði ungur í útibúi KEA i Hrísey, hjá Hreini Pálssyni, sem þá var þar útibússtjóri, en við erum bræðrasynir. Ég stundaði að sjálísögðu barnaskóla i Hrís- ey á veturna, en 16 ára gamall réðs ég til staría hjá KEA fyrst í Hrísey og svo á Akureyri. Það var árið 1938 og þar starf- aði ég í 20 ár, lengst af sem deildarstjóri í skódeild. Það var ákaflega gott að starfa hjá KEA og ég kynntist þar mörgum eftirminnilegum mönnum, en hæst bar þó Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóra, og Ingimund Árnason, sem var hans hægri hönd. Þeir voru ó- líkir menn, Jakob alltaf jafn elskulegur, sem allt starfsfólk- ið dáði fyrir góðmennskuna. Ingimundur var fyrst og fremst geysilegur athafnamaður og tveggja manna maki í öllu, sem hann tók að sér og veitti mönnum óhikað nokkra á- drepu, ef hoirnim fannst ástæða tii að gera athugasemdir við stóri þeirra. E.V.: — Þú hefur ekki kynnzt Viihjálmi Þór í starfi þinu hjá Kaupiélagi Eyiirö- inga? Valdemar: — Hei, Jakob Frimannsson var tekinn við af honum, þegar ég byrjaði. Aitur á móti heyrði maðui- ýmsar sögur, sem gáfu til kynna hver munur var á þessum tveim a- hriíamiklu stjórnendum, sem lögðu grundvöllinn að vel- gengni KEA. Jakob vildi aldrei taka ákvarðanir fyrr en að mjög vandlega athuguðu máh Samstarísfólkið gerði sér grein íyrir hvert góðmenni hann var, en gekk þó ekki á lagið, og bar fyrir honum mikla virðingu. Vilhjálmui- Þór tók hins vegar ákvarðanir strax og tók um leið áhættu. Hann var öruggur með sig og kjarkmaður mikill. Fólkið bar fyrir honum virð- ingu, sem var þó annars eðlis en viðhorf þess til Jakobs. Enginn vafi er á, að Akur- eyrarbær væri ekki sá sem hann er í dag, ef kaupfélags- ins hefði ekki notið við. Hins vegar ætla ég ekki að fara leynt með þá skoðun, að mér finnst allt of mikil samsöfnun valds og áhrifa hafa átt sér stað hjá félaginu. Það er svo nú, að kaupfélagsstjórinn er forseti bæjarstjórnar Akureyrar og á- hrifamesti pólitíski leiðtoginn i stjórnmálum bæjarféiagsins. Þetta finnst mér varhuga- verð þróun, þó að ég efist ekki um ágæta hæfileika Vals Ain- þórssonar, kaupfélagsstjóra, og viti að hann hefur margt gott unnið fyrir sitt iyrirtæki. Hag- ur kaupfélagsins virðist mjög góður eins og f járfestingar þess upp á rúmar 300 mihjónir í fyrra sýna glögglega. Sú stað- reynd er enn frekar til að und- irstrika hversu feiknalegt aíl þetta fyriræki er í ekki stærri bæ og ofan á þetta bætast svo hin póhtísku úrslitaáhrif, sem kaupfélagsstjórinn hefur. F.V.: — Verðið þið bæjarbú- ar mjug greinilega varir við misbeitmgu KEA á valdi og að- stöðu hér á Akureyri? Valdemar — Þeir hlutir hafa ahtaf verið að gerast og get ég vikið að nokkrum shkum til- fellum, sem að mér snúa persónulega síðar. En það er ljóst, að kaupfélagið hef- ur lagt sig fram um að þrengja að kaupmönnum bæj- arins og skipulagið í bænum hefur mjög verið í anda þeirra kaupfélagsmanna. Nokkrir einkaframtaksmenn fengu t.d. leyfi til að byggja verzlunar- miðstöð, sem Kaupangur nefn- ist og hefur nú tekið til starfa. Kaupfélagið taldi sig þurfa að setja upp verzlun þarna á 36 FV 8 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.