Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 41

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 41
leiða þeirra vöru. Áhugi Dan- anna á þessu var ekki fyrir hendi og heldur ekki Þjóð- verja. En það var danskt verk- fræðifyrirtæki, sem hafði í þjónustu sinni nokkra fyrrver- andi starfsmenn ölgerðarfyrir- tækis, og það ákvað að láta ráðgjafa sinn, sem var á leið vestur til Ameríku koma hér við og gera áætlanir. Þannig var ákveðið að hefja bjórfram- leiðsluna og rekstraráætlun gerð árið 1965 upp á 15 millj- ónir fyrir næsta ár. En um vorið 1966 hætti ég hjá Sana. F.V.: — Var það þá, sem þú snerir þér að heildverzl'uninni? Valdcinar: — Já, þá setti ég upp eigið heildsölufyrirtæki í Geislagötu 12. Að vísu hafði ég aðeins fengizt við heildverzlun áður, fyrst og fremst til að veita KEA svolitla samkeppni eftir sölubannið, sem kaupfé- lagið setti á Sana-framleiðsl- una. Það skal ég játa, að ég var mjög smeykur um útkomuna fyrsta árið, sem ég rak heild- verzlunina. Það reyndust vera 6.140 kr. eftir í kaup handa sjálfum mér, þegar dæmið var gert upp. "Ég fór til fundar við endurskoðanda og leitaði ráða hjá honum og kvað hann upp þann úrskurð, að ailt væri eðli- legt við reksturkostnaðinn en það vantaði meiri veltu. Hann sagði reyndar, að ég yrði að þrefalda veltuna og hvatti mig til að halda áfram að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ég ákvað svo að selja hlutabréfin mín í Sana og byggja fyrir þau -hús- næði yfir starfsemi heildverzl- unarinnar, 325 fermetra að stærð. F.V.: — Og hvaða vörur verzlar þú svo með? Valdcmar; — Aðallega með matvöru í umboðs- og heild- verzlun. Ég flyt mikið inn frá Ameríku og flestum Evrópu- löndum og hafði í fyrstu mik- inn áhuga á að fá umboð fvrir hin erlendu fyrirtæki en það st.nð yfirleitt stutt, því að ein- hver aðili fvrir sunnan var fliótlega búinn að ná beim af mér. Það var bent á að fvrir- tæki syðra hefðu aðgang að miklu stærri markaði. Svo hef ég viðskipti við mörg mjög góð innlend fyrirtæki eins og O.Johnson og Kaaber, Frigg, Smjörlíki, Efnablönd- una, Kjörís og Pappírsvörur svo að nokkur séu nefnd. F.V.: — í hvaða landshlutum eru viðskiptavinir þínir aðal- lega Valdemar: — Mest sel ég til verzlana á Norður- og Austur- landi og einnig á Vestfjörðum alla leið suður til Patreksfjarð- ar. Og það skal tekið fram, að mikið af verzluninni er við kaupfélögin á þessu svæði en þó minnst við KEA hér á Ak- ureyri. Þó að varan sé flutt fyrst með skipti til Reykjavík- ur fáum við hana hingað á sama flutningsgjaldi og fyrir- tæki í Reykjavík. Með til- 'komu gámanna í flutningunum í vörugeymslunni. Unnið að af- greiðslu á farmi um borð í vöruflutningabíl, sem ekur síð- an með hann til fyrirtækja á Austurlandi. hgfur miklu minna borið á því að vara skemmist og það er mikið öryggi af því að fá hana senda beint hingað. F.V.: — Hvemig fara við- skiptin við verzlanir í dreif- býlinu fram. Er það mjög svip- að því, sem gerist í Reykjavík? Valdemar: — Nei, ég held að aðstæður séu nokkuð aðrar. Við sendum út vörur til verzlan- anna og við hver mánaðarmót er svo sendur reikningur til þeirra með víxli til tveggja mánaða. En það verður oft talsverður dráttur á því að fá þessa vixla til baka og koma þeim í sölu í banka, þannig fer mikill hluti viðskiptanna fram og fjármagnsþörfin 'hjá kaupfélögum og kaupmönnum er alls ekkert minni en hjá okk- ur. Það er ekki fráleitt að söl- una mætti tvöfalda, ef við gæt- um fengið nauðsynlega fyrir- greiðslu. F.V.: — Hvernig fara flutn- ingar frá þér til viðskiptafyrir- tækjanna fram? Valdemar: — Eins og ég sagði áðan, flyt ég vörur hing- að með skipum og er þar aðeins eins undantekning á varðandi nýja ávexti, sem þurfa að kom- ast sem fyrst á markað. Flutn- FV 8 1976 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.