Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 43

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 43
ingar héðan til smásalanna fara fyrst og fremst fram með bíl- um en á vetuma verður að flytja vörur austur á firði með skipum. Okkur þykir hentugra að senda vörumar með bílum af því að það þarf ekki að pakka þeim eins vel og ef þær færu með Ríkisskip. Hjá Ríkis- skip eru tekin sömu uppskipun- argjöld hvort sem varan er 5— 10 kg eða 50 kg. Þetta veldur því svo, að við höfum tilhneig- ingu til að pakka stykkjum saman með talsverðri fyrir- höfn. Þegar allt kemur til alls er það ódýrara að senda vöru með bíl til Hornafjarðar t.d. en með Ríkisskip til Austfjarða, sem reiknar útskipun og hafnar- giöld á brottfararstað og svo aftur á áfangastað. Bílarnir koma líka og sækja vörur eða skila við dyrnar hjá manni og þannig sparast flutn- inear. Síðast en ekki sízt vil ég nefna. að skemmdir á vörum, sem fluttar eru með bíl eru að- eins brot úr prósentu en þegar varan fer með skipi em skemmdir aldrei undir 1%. Góðar samgöngur og lægra vöruverð fyrir smásöluna veld- ur því fyrst og fremst að menn vilja fá vörur héðan. Það eru t.d. ferðir tvisvar í viku allt sumarið til Austurlands. F.V.: — Hér á Akureyri er starfrækt Tollvörugevmsla. Hafa innflytjendur mikið not- að sér biónustu hennar? Valdemar: — Tollvöru- vevmslan hér hefur alltaf ver- ið að sanna ágæti sitt bet.ur no betur. Reksturinn hefur gengið sæmilega og á greinilega eftir að vaxa. Éff átt.i bátt. í bví með nokkr- um áö'ætismönnum að koma bessu fvrirtæki á st.ofn og nut- um við þar aðstoðar og leið- beininga Alberts Guðmunds- sonar. sem hvat.ti miöff til bess að í framkvæmdir vrði ráðizt. bnð varð svo úr að ég tók við formennsku í fvrstu stiórn ToTlvörugeymslunnar hér áAk- urevrd. F.V.: — Þú liefur líka haft forvstu um stofnun trvggingar- félags hér nvrðra. Sýnist ykk- ur, að sá rekstur muni ganva eirs vel menn höfðu vonað? Valdemar: — Það er rétt. Ég átti þátt í stofnun Norðlenzkr- ar tryggingar hf. og er þar stjórnarformaður. Tildrögin voru þau að okkur fannst sem við gætum tekið svona rekstur að okkur hér norðanlands og áttum við samvinnu við Trygg- ingu hf. um að koma þessu á laggirnar og nutum mikils- verðrar sérfræðiaðstoðar þess fyrirtækis. Við gerðum þetta af hugsjónaástæðum má segja og söfnuðum hlutafé hér norð- anlands aðallega en einnig í öðrum landshlutum. Undirtektir voru mjög góðar og við náðum auðveldlega inn þeim 20 milljónum, sem við þurftum í hlutafé. Norðlenzk trygging býður upp á flestar tegundir trygginga nema líf- tryggingar og bílatryggingar. Þær seljum við aftur á móti sem umboðsaðilar fjn'ir bíla- tryggingar Tryggingar hf. Og það má segja, að 100% aukn- ing hafi orðið ár eftir ár í þess- um rekstri. F.V.: — Hvernig vildir þú í lokin draga saman heildar- mynd af stöðu heildverzlunar- innar hjá þér uin þessar mund- ir og hvað viltu segja um af- komu verzlunarfyrirtækjanna sem þá hefur bezt kynni af. Hver cru erfiðustu vandamál- in? Valdemar: — Ég held, að fjármagnsskorturinn sé erfið- astur og hann er líka hættu- legastur fyrir hag neytenda. Ef vöruskortur verður vegna fjármögnunarerfiðleika og verðlag hækkar af þeim sök- um sljóvgast verðskyn almenn- ings. Mitt fyrirtæki seldi fyrir um 120 milljónir í fyrra og reksturinn kom illa út. Það voru gengisbreytingar sem einkanlega ollu þessu og verð- breytingar á sykri. Það er augljóst, að verzlunin á yfirleitt í miklum erfiðleik- um vegna dýrtíðar. Hún getur ekkert lagt til hliðar og að mín- um dómi er alltof stór hluti mánaðarviðskipta settur á víxla. í dreifbýlinu er vanda- málið líka alveg sérstaks eðlis, því að kaupmenn verða að birgja sig upp með dýran lager, svo að vöruúrvalið sé sem mest, en hreyfingin hjá þeim er miklu hægari en í verzlun- um í Reykjavík. Allt á þetta svo sinn þátt í því að verzlun- arfyrirtækin, eins og reyndar iðnfyrirtækin lika, geta ekki borgað fólki almennilegt kaup. Það er mjög alvarlegur hlutur, sem ég hef t.d. horft upp á persónulega, að sjá á eftir hæfu fólki í önnur og betur launuð störf, af því að verzlunin getur ekki boðið betur. IÞROTTABLAÐIÐ er vettvangur 80 þúsund meðlima íþrótta- og ungmennafélaga víðs vegar um landið. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ LAUGAVEGI 178. — SÍMI 82300. FV 8 1976 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.