Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 46

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 46
Stykkishólmur: Olíumalarlagning hefur tafist vegna skertrar lánafyrirgreiðslu Stækkun sjúkrahússins og bygging heilsugæslustöðvar í undirbúningi — Hér miðast öll uppbygging hafnarmannvirkja við skelfiskveiðar og hugsanleg skuttogarakaup. Hér er mjög erfitt að gera út á net og koma því skuttogarakaup mjög sterklega til greina, sagði Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri í Stykkishólmi, er blaðamaður FV ræddi við hann á ferð sinni utn Snæfellsnes fyrir skömmu. — Nú á þessu ári var lokið við nýjan viðlegukant, sem breytir töluvert miklu hvað alla aðstöðu við höfnina snertir. Þær framkvæmdir hafa tekið ár. Þá er fyrirhugað að stækka og lengja steinbryggjuna. — Skipasmíðar hafa veiið ríkur þáttur í atvinnulífi stað- arins og á hreppurinn tvær brautir, sem leigðar eru til Skipavíkur h.f. í framtíðinni er fyrirhugað að byggja viðgerðar- bryggju í víkinni þar sem Skipavík er staðsett sunnan til í kauptúninu. Þessa bryggju á einnig að nota fyrir vöruflutn- ingaskipin og ennfremur gert ráð fyrir að þar verði hægt að landa. Þetta er mjög brýnt því á vetrum þegar kuldaköst eru, lokast núverandi höfn af ís, sem rekur frá Hvammsfirði. VARANLEGT SLITLAG Á GÖTUR — Undirbygging gatna fyrir varanlegt slitlag er aðall í gatnagerð hér á þessu ári og er áætlað að vinna fyrir 30 milljónir króna. Steyptur verð- ur 400 m langur kafli í viðbót við 350 m, sem fyrir eru á aðal- götimni. Fyrirhugað er að Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri. s leggja olíumöl á aðrar götur Stykkishólms á næsta ári. Aðdragandinn að lagningu olíumalar hefur verið langur. 1974 samþykktu sveitarfélögin á Snæfellsnesi að sameinast um lagningu olíumalar. Sótt var um fyrirgreiðslu til Byggðasjóðs í sambandi við 5 ára áætlun. Við fengum fyrirgreiðslu úr 25% sjóði og voru þá framkvæmdir hafnar í þeirri vissu og trú, að aftur fengist fyrirgreiðsla í ár til að leggja mölina. Þetta brást. Við fengum ekkert, hvorki úr Byggðasjóði né 25%-sjóðnum og nú sitjum við uppi með 10.000 tonn af olíumöl, sem liggur í haug og kemst ekki á göturnar. Þetta sumar er nú mikið til farið forgörðum, en það átti að nýta vel. En þegar þetta kom upp í vor, að 25%-sjóðurinn brást alveg og Byggðasjóður að mestu, urðum við stopp. Þarna sameinast fjögur sveit- arfélög um aðstoð í sameigin- legu átaki. Allt er gaumgæfi- lega undirbúið og nægur tími fyrir sjóðinn að fylgjast með framkvæmdum. Okkur finnst þetta sérstakt, því við töldum að sótt hefði verið um fyrirgreiðslu með góð- um fyrirvara, sem ekki er alltaf vanalegt, þegar sótt er um h;já Byggðasjóði. SKÓLAMÁL OG HÓTEL REKSTUR — Hér í Stykkishólmi er fé- lagsheimili og hótel búið að vera í byggingu í nokkuð mörg ár. f marz á síðasta vetri var lokið við félagsheimilið, en 44 FV 8 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.