Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 49
Finnur Jónsson við nýbyggingu, sem Trésmiðjan Ösp er að reisa í Stykkishólmi. Trésmiöjan Ösp: Byggir leiguíbúðir fyrir sveitarfélagið — Við erum aðallega í húsbyggingum og innréttinga- smíði, en sáralítið í húsgögnum, nema um sé að ræða einstök afmörkuð tilboðsverkefni, sagði Finnur Jónsson, framkvænula- stjóri Trésmiðjunnar Ósp í Stykkishólmi, er blaðamaður FV leit inn á skrifstofu hans til að afla frétta um byggingar- málin. — Við erum núna að byggja fjölbýlishús, sem í eiga að vera leiguíbúðir á vegum sveitarfc- lagsins. Þá eru í smíðum 5 ein- býlishús og verið að byrja á systrahúsi fyrir klaustrið. FV: — Er dýrt að byggja hér? — Já og nei, aðalkostnaður- inn er við grunnana. Vegna misdýpis á jarðveginum þarf sums staðar að grafa mikið upp, en annars staðar að sprengja. Þá þarf að sækja uppfyllingar- efnið langt að. Það er mjög gott í ekki stærri bæ en Stykk- ishólmi að hér skuli vera tvær trésmiðjur af sömu stærð svo ekki þurfi að sækja iðnaðar- menn langt að. Það er húsbyggj- endum hagstætt. Einnig er mik- il samhjálp hjá fjölskyldum eða meðal starfsbræðra svo hlut- fallslega er ódýrt að byggja hér. FV: — Er ckki hörð sam- keppni milli trésmiðjanna? — Samkeppnin er sáralítil. Það hefur verið svo yfirdrifið að gera að báðir aðilar hafa haft nóg. En þegar á reynir er góð samvinna milli okkar. Við byggðum saman félagsheimilið og gekk það mjög vel og var ánægjulegt. Einnig unnum við sameiginlega við læknabústað- inn og kirkjusökkulinn. Æski- legasta þróunin væri að fyrir- tækin sameinuðust um efnis- kaup og lager, því það sparaði báðum mikið. FV: — Nokkuð borið á sam- drætti hjá ykkur? — Nei, það hefur ekki borið á því. Húsnæðisþörfin er alltaf fyrir hendi. Það er atvinnu- ástandið í þjóðfélaginu sem seg- ir til um, hvort svona fyrirtæki þrífast. Við erum vel settir með tæki hér og eigum gott með að færa okkur inn úr kuldanum og vinna á verkstæðinu. Söluskálinn við Olafsbraut, Ólafsvík BÝÐUR: SHELL, ESSO og OLÍS þjónusta. • HJÓLBARÐASALA (Good Year). • SUNACK rafgeymar. Ýmsar bílavörur. Allar nauðsynlegar ferða- og ljósinynda- vörur. Nesti: Pylsur — kaffi og samlokur. Opið frá kl. 9-23. SÍMI 93-6212. FV 8 1976 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.