Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 64
Áuói ÍOO
er stór, glæsilegur fjöl-
skyldu-, atvinnu- og lúxus
ferðabíll, sem er laus við
allt prjál — Audi 100 er
mjög lipur í borgarakstri
og rásfastur í langferðum.
Audi ÍOO
er tæknilega leiðandi,
þægilegur og öruggur.
Rúmgóðurog BJARTUR.
Vélin, sem er fram I er
vatnskæld fjögurra
strokka, fjórgengisvél.
Hún er fremur hraðgeng
og hefur gott viðbragð
enda er hlutfall milli orku
vélarinnar og þunga bíls-
ins sérlega hagstætt og
eyðir hún þvi litlu eld-
sneyti (8,9 I pr. 100 km)
miðað við afköst.
ÞÆGINDI AuÓl lOO
Hann er sérlega vandaður að öllum innra
búnaði. Fráqanqur í hæsta vestur-bvzka
gæðaflokki. Upphituð afturrúða, glæsilegt
mælaborð með quartsklukku og rafknúinni
rúðusprautu og fjölstilltum rúðuþurrkum.
Svefnsæti með höfuðpúðum, sjálfstillanleg
rúllubelti. 680 lítra farangursrými.
Auói ÍOO er rúmgóður og bjartur,
það fer vel um 5 farþega á ferðalagi
og svo erfarangursrýmið sérlega stórt
Hitunar- og loftræstikerfi er af fullkomnustu
gerð. Dreifingu og styrkleika loftstreymis og
hitastig er hægt að stilla að vild.
YFIRBYGGING
ÖRYGGI AuóiIOO
Framhióladrif. öryggisstyrkt
yfirbygging. Styrking yfir-
byggingar er tölvuútreiknuð
með tilliti til höggdeyfingar að
framan og aftan. Öryggis-
stýrisás. Öryggisgler. Tvöfalt
krosstengt bremsukerfi með
sjálfvirkum bremsujafnara
(Við bendum yður á að kynn-
ast því sérstaklega).
Au6l bremsujafnarinn
kemur í veg fyrir hliðarrennsl
á hálum og blautum vegumJ
SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM HEKLA HF.
Laugavegi 170—172 — Slmi 21240
62
FV 8 1976