Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 67

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 67
— Með því að beita þessari aðferð færðu tveim tímum meira út úr vinnudeginum. — Hér eru þrjár einfaldar aðferðir til að skera kostnað niður um 20%. — Með þessari áætlun mimtu tvöfalda andleg afköst þín. # Gerðu ráð fyrir, að áhorfendur hafi einhverja sérþekkingu á umræðuefninu Hversu mikilli þekkingu áheyrendur þíinir búa yfir er erfitt að meta. Árangurinn af ræðu- flutningi þínum veltur þó á því, hve nærri þú inn til aðstoðar. Leitaðu eftir staðreyndum og áliti sérfræðiinga til að vitna í. Það gefur ræð- unni aukið gildi. Leggðu þig 'líka fram um að draga hið óvenjulega eða skemmtilega fram í dagsljósið. Ræddu út frá eigin reynslu þinni til að skýra efnisatriði. # Skipuleggðu niðurröðun efnis Skipaðu líkum hlutum saman og taktu svo ákvörðun um, í hvaða röð þú ætlar að nefna þá. Þegar þessu er lokið verður auðvelt að skrifa ræðuna. Erfiðasta verkið er afstaðið. ; Iti \ 1 j f ;j | 1 j' , 1 | Ársfundur De,ulscho Bank. Slíkax samkomur geta reynzt mjög áhrifa- miklar fyrir þá, sem þar koma fram. Til slíkra ræðuhalda fara menn ekki óundir- búnir. ferð um þetta. Ef umræðuefnið er víðfemt ertu búinn að gera ráð fyrir að þekkingin á umræðu- efninu sé lítil. Þú talar því almennum orðum fremur en að fara inn á sérsvið. Enigu að síður skaltu leiða athygli viðstaddra að einstökum atriðum á þrengra sviði til þess að fullnægja kröfum hinna vísari í hópnum. Láttu þeim ekki leiðast með miklum endurtekningum á því, sem þeir vita fyrir. Ef umræðuefnið er á þröngu sviði, veiztu fyr- irfram að áheyrendur búa yfir undirstöðuþekk- ingu og þú verður að geta gefið þeim ítarfegar og sérhæfðar upplýsingar. Ferskleiki upplýsing- anna muin skera úr um hvort viðstaddir gefa sig dagdraumum á va'ld eða hlusta. # Hafðu nog úr að moða Áður en þú skrifar niður minnispunkta eða handrit að ræðunni skaltu safna svo miklum heimildum, að þú getir ekki mögulega notað þær allar. Með þessum hætti verður kleift að velja úr og kjósa áhugaverðustu og gagnlegustu bútana til að þræða saman í áhugaverðan mál- flutning. Hafirðu ekki komið inn á bókasafhi í langan aldur er tími til kominn að fara í slika heimsókn nú. Skoðaðu innlend og erfend dagblöð. Þar er að finna mikið magn nýrra upplýsinga. Mörg sérritin eru líka góðar heimildir. Fáðu safnvörð- # Skapaöu lifandi mynd Reyndu að taka samlíkingar af eiinhverju, sem fólkið sjálft gerir reglu'lega, spilar golf, fer út að borða, horfir á sjónvarp eða eitthvað þviumlíkt. Vitnaðu aldrei í heilar síður af tölfræði. Nefndu aðeins þær tölur, sem mestu máli skipta og gefðu áheyrendum kost á að spyrja um aðrar að ræðunni lokinni. # Ef þú bregður upp skýringar- myndum skaltu tryggja að skýringartcxti sé greinilegur Ein alvarfegustu mistök, sem fyrirlesarar gera, er að sýna línurit eða skuggamyndir, sem ekki er hægt að lesa af. Áður en þú talar skaltu gainiga úr skugga um stærð fundarsalarins. Ekki er óalgengt, að í stórum fundarsölum geti ein- vörðungu fólkið í fremstu sætunum séð texta á tjaldi, sem þó kann að vera geysiþýðingarmikill fyrir erindið í heild. # Segðu aðeins það, sem skiptir máli Segðu það líka allt. Segðu það vel. Láttu áheyrendur vonast til að fá meira að heyra. Reyndu aldrei að teygja úr rýru efnismagni til FV 8 1976 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.