Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 72

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 72
Fyrirtaeki, framleiðsla Verslun O. Ellingsen: Elsta veiðarfæraverslun landsins - 6000 vörutegundir í versluninni Verslun O. Ellingsen hefur nú starfað í Reykjavík í 60 ár. Óhætt er að fullyrða, að hún er stærsta og elsta veiðarfæra- verslun landsins í dag. Jafnan hefur verið kappkostað að hafa á boðstólum allan nauðsynleg- an útbúnað fyrir útgerðina, svo og ýmsar vélanauðsynjar, alls kyns verkfæri, málningarvörur og vinnufatnað fyrir sjómenn og verkamenn. í tilefni af 60 ára starfsaf- mæli verslunarinnar ræddi F. V. við forstjóra fyrirtækisins Othar Ellingsen yngri, en hann hefur stjórnað rekstri verslun- arinnar allt frá því er stofnand- inn faðir hans, Othar Ellingsen eldri lést árið 1936. Byrjaði í Kolasundi. Othar Ellingsen eldri fluttist hingað til lands frá Noregi ásamt konu sinni árið 1903 til að taka við starfi forstjóra Slippfélags Reykjavíkur. Gegndi hann því starfi þar til 1916, er hann stofnsetti sér- verslun sína með veiðarfæri og útgerðarvörur, ásamt málninga- vörum. Var verslunin fyrst til húsa í Kolasundi í Reykjavík. Vegur verslunarinnar óx og brátt voru viðskiptavinir versl- unarinnar hvaðanæva að af landinu og einnig átti Elling- sen viðskipti við erlendar þjóð- ir m. a. Færeyinga, um árabil og einnig Frakka og Norð- menn. Árið eftir að verslunin tók til starfa fluttist starfsemin í nýtt húsnæði við Hafnarstræti í Reykjavík, beint upp af stein- bryggjunni, sem þá var mið- depill athafnasvæðis við höfn- ina. í tæplega 60 ár var Versl- un O. Ellingsen i Hafnarstræt- inu, en árið 1956 bættist versl- uninni við húsnæði á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis og voru veiðarfæri og vinnu- fatnaður seld þar. Vegna þrengsla varð verslunin að dreifa vörugeymslum sínum víðs vegar um bæinn. Á aðalathafnasvæði veiðiflot- ans. Ellingsen stjórnaði verslun sinni af miklum dugnaði og at- orkusemi allt til dauðadags í janúar 1936. Eftir lát hans var fyrirtækinu breytt í hlutafélag og tók þá sonur hans Othar Ellingsen yngri við stjórninni, og hefur hann stjórnað rekstr- 70 FV 8 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.