Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 73

Frjáls verslun - 01.08.1976, Page 73
Kexverksmiðjan Frón hf.: 1400 tonn af kexi á ári - nýjar tegundir senn á markaðinn inum síðan. Haustið 1974 flutti Verslun O. Ellingsen í nýtt og glæsilegt húsnæði í Ána- naustum við Grandagarð með veiðarfæradeild sína, og vorið 1975 var öll starfsemi flutt í þetta nýja húsnæði, sem er nú enn á ný á aðalathafnasvæði veiðiflotans. 6000 vörutegundir. Nýja verslunin er mjög rúm- góð, alls um 1200 m2, en þar eru einnig skrifstofur, stór vörugeymsla og lager. Að sögn Othars er reynt að hafa jafnan um 6000 vörutegundir á boð- stólum í versluninni. Eru flutt- ar inn vörur frá yfir 250 er- lendum aðilum frá yfir 20 lönd- um. Mikið er flutt af vörum frá Englandi og Noregi. Einnig selur verslunin vörur frá um 80 innlendum framleiðendum. Viðskiptavinir verslunarinn- ar eru ekki eingöngu úr Reykjavík, heldur út um allt land, og hafa útgerðarfyrirtæki og einstaklingar úti á landi æt- íð átt mikil viðskipti við Versl- un O. Ellingsen. Sagði Othar, að verslunin fylgdist vel með öllum nýjung- um á sviði útgerðar- og veiði- tækni og reynt væri að hafa þær á boðstólum. Stöðugt þarf að hugsa fram í tímann. Othar sagði, að gífurleg bylt- ing hefði orðið á veiðitækni og á öllum útgerðarvörum frá því að verslunin tók til starfa. Þróunin er ör og sagði hann, að nú ættu margir innflytjendur við erfiðleika að etja, því stöð- ugt þyrfti að hugsa langt fram í tímann þegar innkaup eru skipulögð og innflytjendur þurfa að velta hverri krónu fyrir sér á þessum verðbólgu- tímum er erlendar vörur væru sífellt að hækka, en kaupmátt- ur íslensku krónunnar að minnka. Hjá Verslun O. Ellingsen starfa um 30 manns og hafa 9 starfsmenn starfað við verslun- ina í 30 ár eða meira. Kexverksmiðjan Frón hf. tók nýlega í notkun nýja bökunar- vélasamstæðu, sem eykur mjög afköst og sjálfvirkni í rekstrin- um. Frón getur framleitt 'um 1400 tonn af kexi á ári með fullri nýtingu á nýju lækjun- um. Á síðasta ári framleiddi Frón 360 tonn. í júnímánuði sl. nam framleiðslan 70 tonn- um. Magnús Ingimundarson er forstjóri Kexverksmiðjunnar Frón og við hann ræddi F. V. um stanfsemi kexverksmiðjunn- ar, en nú eru rétt 50 ár liðin frá stofnun fyrirtækisins. í Frón eru framleiddar 4 tegundir af mjólkur- og matar- kexi, café noir súkkulaðikex, maríukex með og án súkkulaðis og þunnar smjörkexkökur, svo- kallað „petit beurre“ kex. 19,1 tonn fyrsta árið. Stofnenidur Kexverksmiðj- unnar Frón voru: Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður, Jón Laxdal, tónskáld og kaup- maður, Ágúst Jóhannsson bak- ari og Hjörtur Ingþórsson. Hófst framleiðslan seint á ár- inu 1926 og var verksmiðjan þá til húsa í Betaníu við Laufás- veg. 1927 framleiddi verk- smiðjan 19,1 tonn af kexi. Af- köstin jukust og árið 1930 voru framleidd 33,5 tonn af kexi. Árið 1931 fluttist starfsemin á Grettisgötuna í Reykjavík og var reksturinn þá endur- skipulagður. Síðan 1936 hefur Frón starfað í eigin húsnæði á þremur hæðum að Skúlagötu 28, Reykjavík. Eftir þetta fór framleiðslan að aukast og Magnús Ingimundarson forstjóri t.h. ásamt framleiðanda bökun arvélasamstæðunnar. FV 8 1976 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.