Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 75

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 75
Míkróþjónustan hf.: Sparnaður á geymslurými með míkrófilmum - rætt við Jón Magnússon frkvst. komst fljótlega upp í 100 tonn af kexi. Sjálfvirkni og aukin fram- leiðsla. Fyrstu árin hafði Frón 7 stúlkur og yfirbakara í vinnu, en niú starfa þar að framleiðslu 40 konur og 4 karlar á tveimur vöktum. Vélakostur var mjög tak- markaður í byrjun og voru vél- arnar knúnar með handafli að undanskildum bakaraofni, og var svo allt þar til verksmiðjan komst í eigið húsnæði, en þá var vélakostur endurnýjaðin-. Nú hefur hins vegar verið stigið stórt skref í átt til sjálf- virkni og aukinnar fram- leiðslu með tilkomu nýju bök- unarvélasamstæðunnar. Vélar þessar eru mjög hraðvirkar og vandvirkar. Starfsfólk lagar deigið hverju sinni og færir það í mótunarvél. Þegar kexið kem- ur úr mótunarvélinni fer það á færibandi inn í bakarofn og þar rennur það sjálfkrafa í gegn á nokkrum mínútum. Að- eins þarf að huga að hitastill- ingu ofnsins. Úr bakaraofindnum fer kexið á færibandi að pökk- unarvélum, en starfstúlkur raða kexinu upp. Sumar kex- tegundir eru súkkulaðihúðaðar í sérstakri vél, áður en þær fara að pökkunarvélunum. Nýjar kextegundir á markað- inn. Nú er önnur bökimarvéla- samstæða í pöntun og mun kaupverð þessara nýju tækja vera um 90 milljónir króna. Tækin eru keypt í Danmörku. Sagði Magnús, að nú yrði fljótlega farið að framleiða fleiri kextegundir m. a. þrjár tegundir af heilhveitikexi, pip- arkökur og svokallað Nic Nac kex. Einnig er ætlunin að framleiða í vetur smákökur, svipaðar og þær sem fram- leiddar eru í Danmörku og fluttar inn hingað til lands. Að lokum sagði Magnús, að Kexverksmiðjunni Frón hefði tekist að vera töluvert undir verði á erlendu kexi og væri Frón kexið yfirleitt 8-15% ódýrara. Við heyrum oft talað um pappírsflóð, skrifstofuveldi og skriffinnsku. Slíkt er ofur eðli- Iegt þar sem stór hluti við- skipta okkar fer fram á papp- írum. Mörg skjöl þarf að varðveita svo sem sjúkrahús- skýrslur, lögregluskýrslur, ávís- anir, bókhaldsgögn og margt fleira. Á þeim stöðum þar sem varðveita þarf slík gögn, eru vandamálin við geymslu orðin geipileg og víða komið í óefni. Til er lausn á þessu mikla vandamáli, en það er míkró- filman, en notkun hennar fær- ist stöðugt í vöxt og er þessi aðferð við að geyma ýmis gögn þegar orðin mjög útbreidd er- lendis. Við rannsóknir kom í ljós, að fyrir hverja 100 m2, sem áður þurfti sem geymslu- rými, er hægt að komast af með 2 m: undir sama gagna- fjölda. Hér á landi var stofnað árið 1974 fyrirtæki, sem heitir Míkróþjónustan hf. og þótti F.V. forvitnilegt að kynnast starfsemi fyrirtækisins og ræddi því við framkvæmda- stjórann, Jón Magnússon. — Hvað er míkrófilma? — Míkrófilmur eru af ýms- um gerðum og stærðum. Hjá fyrirtækinu eru myndaðar teikningar á 35 mm filmu, en flest skjöl á 16 mm filmu, sem síðan er framkölluð og í flest- um tilfellum eru teikningarnar á 35 mm filmu settar í þar til gerð kort, sem síðan eru merkt. t. d. með teikninganúmeri eða öðru þannig að mjög fljótlegt er að finna þetta aftur í safn- inu. 16 mm filman er aðallega geymd á nillu. Síðan þarf notandinn að hafa sérstakt lestæki, til að skoða filmuna í. Ef svo þarf t. d. kópíu af teikningu, er hægt að fá hana aftur í sinni upp- runalegu stærð, segjum t. d. Al, en einnig er hægt að fá hana minnkaða í A2, A3 og A4. Einnig er hægt að fá teikningu, Jón Magnússon hagræðir hér teikningu fyrir Ijósmyndun. FV 8 1976 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.