Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 78
MYNBSJfl
Flytjanlegir stíflugarðar geta
komið sér vel þegar hreinsa
þarf óhreinindi úr vatni eða i
öðrum tilvikum, þegar vatn má
ekki renna óhindrað. Við sjá-
um hér þannig stíflu, sem gerð
er úr stálranuna, böktum með-
færilegu trefjaplastefni. Tveir
menn eru sagðir geta komið ÍJ
metra stíflu fyrir á klukkutíma.
Framleiðandi er John Hudson
Ltd., Hagley House, Edgbaston,
Birmingham.
IMýjungar
að utan
Fyrirtæki og verksmiðjur.
sem nota gaffallyftara í stöðv-
um sínum geta nú fengið ein-
faldan sóp til að setja framan
á lyftarana. Kemur þetta tæki
að góðum notum við hreinsun
á vöruskemmum og öðrum stór-
um gólfflötum. Framleiðandinn
staðhæfir að þetta tæki sé miklu
ódýrara en aðrir vélknúnir sóp-
ar, sem fyrirtæki hafa keypt
sérstaklega. — Framleiðandí
er Sturdiluxe Ltd., Renny’s
Lane, Gilesgate Moor, Durham
DH 1 2Ru, England.
Sverre Munck A/S í Bergcn
framleiðir handhægan rafkmi-
inn lyftara, sem sýndur er hér
til vinstri. Hann kemur að góðu
gagni í verksmiðjum og Iyftiv
allt að 225 kílóum. Segja fram-
leiðendur að með þessu hjálpar-
tæki sé hægt að koma í veg fvr-
ir marga bakskemmdina. — Til
hægri er svo tæki, sem pressar
saman rusl og gcrir bað fyrir-
ferðarminna í pokum. — Fram-
leiðandi er Portable Balcrs Ltd.,
Summit Works, Smith Street,
Hockley, Birmingham.
76
FV 8 1976