Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 79
Rafeindatækni er nú noluð
í ýmsum leiktækjum ætluðuin
börnum og ekki síður fullorðn-
um. Hér sjáum við leiktæki,
þar sem keppendum er ætlað
að stöðva ljósrás á tilteknum
númer,um, en andstæðingurinn
reynir aftur á móti að spilla
tilraununum. Fleiri tæki af
þessu tagi fást hjá framleiðand-
anum, sem er DacoII Games
Ltd., Dacoll House, Gardners
Lane, Bathgate, West Lothian,
Scotland.
Rafhlöðuknúin leikföng eins og hjól og bílar handa krökkum
eru komin á markað á Norðurlöndum. ítalskt fyrirtæki framleiðir
þessi leikföng, sem ætluð eru aldursflokkunum 3-9 ára. Umboð á
Norðurlöndum hefur Rask-Pedersen & Dalsgaard A/S, Byageren
7, DK-2850, Nærum, Kaupmannahöfn.
„Geitin“ lieitir þcssi bor, sem
notaður er við erfiðustu aðstæð-
ur í grýttu og hallandi landi.
Hann er auðveldur í flutningum
og vegur aðeins 1350 kíló. Hann
þykir sérlega hentugur við und-
irbúningsvinnu fyrir sprenging-
ar á klöpp og liefur fengið beztu
meðmæli vegagerðarfyrirtækja
á Norðurlöndum. — Framleið-
andi cr Reiersdal Maskinindus-
tri A/S, Kvinesdal, Noregi.
Þetta er tæki til að þrykkja litmyndir á tau. Hægt er að prenta á fjögur stykki samtímis. Þetta
tæki hæfir til hvers konar prentunar á tau, hvort sem það eru bolir, fánar eða pokar. — Framleið-
andi er Advance Process Supply Company, 400 North Noble Street, Chicago.
FV 8 1976
77