Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 95
AUGLÝSING SKRIFSTOFUTÆKNI HF: í hagræðingarheimi OLIVETTI er alltaf eitthvað nýtt að gerast Skrifstofutækni hf., Hafnar- stræti 17, (Tryggvagötumegin) Reykjavík, hefur umboð fyrir OLIVETTI hér á landi og hafa vinsældir OLIVETTI skrif- stofuvéla vaxið ört s.l. ár. Á næstunni vcrður á boðstólum ný gerð af bókhaldsvél frá OLIVETTI og nefnist þessi gerð OLIVETTI A4. þessi vél er hönnuð sem bókhalds-, út- skriftar- og skýrslugerðarvél. Hún er elektrónisk og er létt- ari en rafmagnsritvél. Vélin hefur forrit í snældu sem er stungið inn í hægri 'hlið hennar og getur skilað öllum upplýsingum sem hún vinnur inná gatræmustrimil, eða segul- bandssnældur. OLIVETTI A4 er með kúlu- prentara, sem gefur sextán tákn á sekúndu. Vélin skrifar í báðar áttir og OLIVETTI A4 getur margfaldað og deilt. Þar að auki hefur hún vartölu sem prufar ákveðið forskriftar- númer. Vegna allra þeirra gæða sem prýða OLIVETTI A4 má með sanni segja að væntanlegir kaupendur geti hlakkað til að njóta þeirrar þjónustu sem vél- in veitir. Síðast en ekki síst, væntanlegir kaupendur sleppa alveg við endurbókun þegar þeir nota OLIVETTI A4. Það er alltaf eitthvað nýtt að ske í hagræðingarheimi OLI- VETTI og ekki líður á löngu þar til fyrirtækið getur gefið viðskiptavinum sínum nýjar upplýsingar, sem eru ekki síður athyglisverðar. Áætlað verð á OLIVETTI A4 er kr. 838.668. Skrifstofutækni hf. er auk þess umboðsmaður fyrirtækis- ins HEYER í Bandaríkjunum og hafa þessir aðilar fjölbreytt úrval af margs konar fjö'lritur- um. Sá fjölritari sem hefur vakið athygli á meginlandinu er gerð 24 vegna þess að hann getur prentað bæði myndir og letur í hvaða lit sem er. Hér er um að ræða blekfjölritara og geta menn efir vali skrifað eða teiknað á stensilinnn sem síðan er settur yfir vals fjölritarans. Eftirritin eru mjög skýr og tek- ur vélin allan venjulegan papp- ír í stöðluðum pappírsstærðum sem mest eru notaðar við skrif- FV 8 1976 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.