Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 96
stofustörf. Verð er ca. kr. 25.000. Þá er eiimig á boðstólum frá sama fyrirtaeki stærri gerð af HEYER fjölritara, en hann er gæddur öllum eiginleikum 24, þ.e.a.s. hann getur einnig prent- að í hvaða lit sem er, en er hannaður með það í huga að þjóna stöðugri og mikilli notk- un og getur þarafleiðandi tekið nokkur þúsund skýr eftirrit af sama stenslinum. Verð á þess- ari vél er ca. kr. 45.000 og er vélin handknúin. Fyrrgreindar vélar er hægt að kaupa hand- knúnar og rafknúnar. HEYER gefur viðskipta- mönnum sínum einnig kost á að kaupa stensilbrennara, en þessi vél er gædd þeim kosti að geta tekið frumrit af fyrir- mynd, hvort sem er á pappír eða glæru, en glærur eru mik- ið notaðar við kennslu í skólum og myndvörpur geta varpað þeim í mismunandi stærð á vegg í skólastofu. Þessi vél getur einnig plast- húðað ýmis gögn, eða pappír til varnar, t.d. plaköt, eða heið- ursskjöl, sem aðilar vilja varð- veita í nokkur ár. HEYER hefur einnig á boð- stólum ýmis konar gögn fyrir listunnendur, auglýsinga- og tækniteiknara, svo og fyrir tæknileg verkefni. Má nefna -------- AUGLÝSING ----------- teikninálar, teiknipenna og skapalon, ásamt forskriftarbók- um með ýmsum fyrirmyndum, sem hægt er að nota til skreyt- inga. í þessu sambandi er vert að nefna HEYER „mini“ prent- arann, sem ekki er stærri en venjulegur blekpúði og inni- heldur stensil að stærð 12x17 cm og er hentugur fyrir fyrir- tæki sem vilja tilkynna við- skiptamönnum í stuttu máli einhverjar breytingar, eða nýj- ungar. Fyrirtæki geta einnig sent áramótakveðjur sínar og haft þær með nýstárlegu sniði, sem um leið getur þjónað sem eftirtektarverð auglýsing. Möguleikarnir eru margir. Þetta litla undratæki kostar ca. kr. 8.000. Einnig er hægt að fá nokkuð minna tæki, sem er sérstaklega hannað fyrir áprentun utan á umslög. Skrifstofutækni hf. hefur einnig sérstök armbandsúr fyr- ir stjórnendur og geta þeir séð hvað klukkan er hverju sinni með því að ýta á hnapp. Þessi úr kallast tölvuúr og eru til í tveimur gerðum, þ.e.a.s. gerð- in EXELAR sem sýnir klst., mínútur og sekúndur og kosta þau frá kr. 14.000. NOVUS armbandsúrin sýna hvað klukk- an er á tveimur mismunandi tímasvæðum og einnig mánuð og dagsetningu. Kosta þau allt frá kr. 24.000—60.000. Armbandsúrin eru eingöngu seld hjá úrsmiðum. Framleið- andi fyrrgreindra armbandsúra er National Semiconductor, sem er stærsti framleiðandi á raf- eindarásum í heiminum í dag. ÍSRIIMG: RIIMG MASTER innanhúskallkerfi - ómissandi tæki hverjum stjórnanda í nokkur ár hafa verið á boð- stólum á íslenzkum markaði RING MASTER innanhússkall- kerfi, en þessi kerfi eru fram- leidd af Gustav A. Ring A/S, í Noregi og er Isring, Þórsgötu 14, Reykjavík, umboðsaðili norska fyrirtækisins hér. Tæki þessi hafa marga kosti, þ.á.m.: • Þau geta verið sjálfvirk, eða stýrandi. • Þau hafa ótakmarkaða stækkunarmöguleika og eru fyrirferðarlítil. • Þau eru fljótvirk og skýr. • Þau eru ómissandi tæki fyrir hvem stjórnanda vegna þess, að nú þegar er búið að rann- saka að 38% af vinnutíma hvers og eins er varið í að koma ákveðnum skilaboðum til skila. • N auðsy nlegum skilaboðum er hægt að koma samstundis rétta boðleið, sem er ekki síst þýðingarmikið atriði, þegar 38% af vinnutíma stjórnenda fer í að koma nauðsynlegum skilaboðum til undirmanna eins og áður sagði. Uppsetningarkostnaður tækj- anna er mjög lítill. Alls konar aukahlutir eru fáanlegir, án þess að nýjar leiðslur séu lagð- 92 FV 8 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.