Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 97

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 97
AUGLÝSING ar. í öllum tilfellum nægir iþeg- ar aukahluta er óskað að koma þeim fyrir í miðstöð tækisins, eins og svarta örin á með- fylgjandi mynd sýnir. Það þarf meira til en kristals- kúlu, þegar stjórnendur fyrir- tækja ráðgera fram í tímann. Athugull stjórnandi gerir frek- ar ráð fyrir, að fyrirtækið færi út kvíarnar, heldur en að draga saman seglin. Þess vegna er hugsunin á bak við RING MASTER innanhússkallkerfið þannig að mjög auðvelt er að bæta við númerum, samtals- rásum eða aukabúnaði við kerf- ið. Sjóvá, Hekla h.f., Flugleiðir, Hótel Saga, Hótel Esja og marg- ir aðrir hafa keypt þessi tæki og hafa þau reynst mjög vel. Tíu númera stöð fcostar ca. kr. 488.000 með 10 RING MASTER tækjum. ORKA HF: REMINGTOIM skjalaskápar Orka lif., Laugavegi 178 Reykjavík hefur haft 'umboð fyrir Remington vörur í 25 ár, en Remington er f jölþjóðafyrir- tæki með framleiðslu í Banda- ríkjunum, Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi m.a. Remington skjalaskápana er hægt að fá eldtrausta og venju- lega með tveim, þrem, frjórum eða fimm skúffum. Skáparnir eru með spj aldskrárkerfi; vel útbúnu, og röðunarkerfi og þess háttar búnaður er fáanlegur með skúffunum. Remington peningaskápamir em eldtraustir og þjófheldir og em til í þremur gæðaflokkum. Þá selur Orka hf. einnig svo- kallaðar flettiskrár (Cardex) sem eru notaðar sem lager- spjaldskrár og persónuspjald- skrár fyrir fyrirtæki og stofn- anir. Oika hf. hefur einnig fyrir- liggjandi Ijósritunarvél frá Remington, mjög ódýra aðeins á 330 þúsund kr. Hún getur tekið ljósrit allt upp í A3 og ljósritar bæði blöð og bækur. Vélin er mjög einföld og auð- veld í notkun og getur tekið allt að 12 ljósrit á mínútu. FV 8 1976 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.