Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 99

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 99
AUGLÝSING Eyðublaðatækni hf.: Auðveldara að vélrita á sér- staklega hönnuð eyðublöð Eyðublaðatækni hf., Rauðar- árstíg 1, Reykjavík býður við- skiptamönnum þá þjónustu að breyta gömlum eyðublöðum og gera ný til hagræðis og vinnu- spamaðar. Þessi þjónusta er ný af nál- inni hér á landi, en erlendis hafa sprottið upp stórfyrirtæki, sem annast slíka þjónustu. munandi gerða eyðublaða. Er þá ekki einungis þörf á sam- ræmingu eyðublaðanna sjálfra, heldur einnig á umslögunum og eyðublöðum. Hagræðingin er ekki ein- göngu fólgin í hönnun eyðu- blaðs, heldur verður að miða við þá ritvél sem notuð er hjá viðkomandi fyrirtæki. Ritvélar mynd er hægt að fá staðlaðan pappír og umslög (með eða án glugga) í eftirtöldum stærðum: Gluggaumslög: E 6 110x155 mm, E 5 156x220 mm, E 65 110 x220 mm. Stærð á pappírsörk fyrir áður upptalin gluggaum- slög mundi vera þessi fyrir E 6 gluggaumslag A 6 105x148 mm. Fyrir E 5 gluggaumslag A 5 148x210 mm og fyrir E 65 gluggaumslag A 65 105x210 M/<jLuqqA samhenq STÆRf)A mm. Einnig má geta þess að Eyðu- blaðatækni hf., hefur á boð- stólunum milli 25 og 30 eyðu- blöð sem flokkast í 3 megin- flokka þannig: I. Eyðublöð til notkunar við Eyðublaðatækni hf. annast hönnun á eyðublöðum og hefur einnig umsjón með prentun í prentsmiðju og getur einnig séð um að panta sérstakar pappírs- tegundir og pappírsstærðir ef þörf er á. Hagræðingin, sem Eyðu- blaðatælcni hf. veitir er bæði pappírssparandi og tímaspar- andi. Umslög bæði með og án glugga ættu því ávallt að vera í stöðluðum stærðum. Hjá mörgum fyrirtækjum er þörf á hagræðingu á þessu sviði, því í sumum tilfellum eru fyrirtækin með margar stærðir og gerðir eyðublaða. Hefur Eyðublaðatækni hf. þurft að finna samræmi á milli tíu mis- eru mismunandi og er því al- gjör forsenda, að eyðublöðin séu sniðin í samræmi við vél, sem notuð er hjá fyrirtækinu. Er því enginn eins þakklátur og ritarinn fyrir þessa hagræð- ingu. Þessi hagræðing felur í sér samvinnu vélar, eyðublaös og umslags, með eða án glugga. Þetta skapar öruggari vinnu- brögð og kemur í veg fyrir að Jón Jónsson fái reikning sinn í utanáskrifuðu umslagi stíluðu á Guðmund Guðmunds- son. Framtíðargildi eyðublaða- tækni er þar af leiðandi hag- ræðing í orðsins fyllstu merk- ingu. Eins og sést á meðfylgjandi launagreiðslur og vinnu. II. Eyðublöð til almennra nota sniðin fyrir gluggaumslög. III. Eyðublöð til notkunar við bókhaldsvinnu og önnur skrifstofustörf. Þessar tegundir eru ávallt til á lager og henta flestum fyrir- tækjum til allra almennra nota. Eyðublaðatækni hf., verð- leggur þjónustu sína jöfnum höndum með föstum tilboðum við gerð ákveðinna eyðublaða, eða tekur greiðslu í samræmi við þann tíma sem í verkið fer. Að lokum viljum við benda á að auðveldasta leiðin, er að koma með gömlu eyðublöðin og láta okkur gera tillögur að breytingum eða endurnýjun á- samt verðtilboði. FV 8 1976 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.