Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 101

Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 101
— Þjónn. Það er fluga í súp- unm minni. — Ekki lengur, góði. Sérðu ekki köngulóna á borðdúknum. — Þjónn. Það er ekki hægt að borða þessa súpu. — Afhverju. Er hún ekki nógu sölt? — Nei. Það vantar skeið. — Ég er fædd'ur í Reykjavík en gekk í skóla á Akureyri. — Þetta hefur verið rokna leið hjá þér í skólann. — • — Villi datt og fótbrotmaði. Þeg- ar hann kom aftur á vinnustað að átta vikum liðnum, spurði félagi hans: — Goturðu hlaupið eins og áður? — Já og miklu betur. — Virkilega? Þá myndi ég mæla með hauskúpubroti næst þegar þú dettur. Palli spurði vin sinn: — Afhverju gengurðu alltaf út að glugganum þegar konan þín er að syngja? — Til þess að nágrannarnir sjái að ég er ekki að berja hana. Gunna sat við sjúkrabeð mannsins síns, mjög rauna- mædd. — Æ, Jónas minn, sagði hún og stundi þungt. — Þegar ég hugsa um hvað lækn- irinn sagði um batavonir þínar liggur við að ég hætti að prjóna nýju lopapeysuna handa þér. — • — Roskinn stjórnarerindreki var á ferðalagi með einkaritara sínum. Þau fóru til Parísar og þegar þangað kom spurði liann, hvort hún vildi heldur fara heim á hótel eða fara 'upp í Eiffclturninn. — Förum heldur heim á hótel núna. Eiffelturninn stend- ur enn á morgun. — • — — Þér viðurkennið sem sé að hafa brotizt inn í sportvöru- — Nú skil ég afhverju forstjóraskrifborðin eru alltaf svona stór. verzlunina og stolið þaðan byssu?, spurði dómarinn hinn ákærða. — Já. Ég ætlaði að skjóta mig. — Það var skrítið. Afhverju selduð þér þá byssuna strax næsta dag? — Ég fattaði þá að mig vant- aði peninga fyrir skotum. — • — Olíukóngurinn hafði sótt um skilnað frá konu sinni, sem hafði haldið fram hjá honum. — Hverjar eru ástæður skiln- aðarbeiðninnar?, spurði dómar- inn. — Samningsrof, svaraði olíu- kóngurinn. — Heyrið þér nú, sagði dóm- arinn. Þér getið ekki ætlazt til að eiga konuna eins og hún væri fasteign. — Kannski ekki, sagði mað- urinn. En ég átti þó allavega einkarétt til borana. Ástarlífið er meðal þess fáa, þar sem menin harma það ekki að þurfa að byrja ofan frá og vinna sig niður í botn. FV 8 1976 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.