Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 102
Frá riisijórn IVfjólkursölumálin Nú er unnið aö merkum þáttaskilum í mjólkursölumálum höfuöborgarinnar, þar sem almennar matvöruverzlanir munu í auknum mæli bjóöa viðskiptavinum sínum mjólk og mjólkurafurðir eins og aðrar venjulegar neyzluvörur, sem þeir þurfa aö afla sér. Hér er um sjálfsagða þjónustu aö ræöa og ætti í sjálfu sér ekki að telja hana til neinna meiriháttar nýjunga á okkar tím- um. En hún verður það samt vegna þess að samtök framleiðenda landbúnaðarafurða í þessu landi hafa oft sýnt af sér forneskju- lega einokunarhneigö og ekki viljað vera í takt viö tímann hvaö fullkomnari og lipr- ari verzlunarháttum viðkemur. Einokunin hefur einna gleggst komiö fram í viðskiptum einkaverzlunarinnar úti á landsbyggðinni viö mjólkursamlög og annan félagsskap framleiðenda. ÞaÖ hefur verið tiltölulega hljótt um mörg þessi til- felli en önnur hafa komizt í hámæli. Vegna tengsla kaupfélagsverzlunarinnar og mjólk- urstöðva hafa einkaverzlanirnar verið sett- ar í mjólkursölubann og því miskunnar- laust framfylgt. Þetta hefur fyrst og fremst átt aö tryggja hagsmuni kaupfélaganna með því aö synja keppinautum um dagleg- ar neyzluvönu- til endursölu, vörur, sem sjálfkrafa leiöa til annarra viöskipta í þeim verzlunum, er hafa þær á boðstólum. Bændur hafa sem framleiðendur og hags- munaaöilar í slíkum deilum samþykkt of- ríkiö með þögn sinni. Þeir hafa greinilega taliö málum sinum svo vel borgið, að fleiri mjólkursölustaöir og betri þjónusta viö neytendur væri ekki þeirra mál. Þarna er um mikinn misskilning að ræöa, sem ef til vill á rætur aö rekja til þeirrar miklu opin- beru forsjár og einstefnu í sölumáliun land- búnaðarins, er forystumenn bændasamtak- anna hafa lagt allt kapp á. Hin nýju lög um skipan mjólkursölumál- anna gera ráö fyrir aö mjólkursamsalan í Reykjavík geti rekið sínar smásöluverzlanir meö mjólkurvörur áfram eftir því sem á- stæða kann aö þykja til. Hlutverk hennar veröur þó fyrst og fremst aö annast heild- sölu til matvöruverzlana meö nauösynlegan aöbúnað fyrir mjólkurvörur. Þaö er greini- lega hagkvæmt fyrir heildina, að verzlunar- aöstaðan, eins fullkomin og hún er orðin víða, geti þannig nýtzt til hins ítrasta. Hitt er svo rétt, sem bent hefur veriö á, að ekki er víst að öllum neytendum í höfuö- borginni verði tryggð jafngóö aöstaða og áður til mjólkuröflunar, ef verzlanir samsöl- unnar loka undantekningarlaust og mat- vöruverzlanir sjá sér ekki kleift aö hefja mjólkursölu. Þaö hlýtur því aö vera kapps- mál samsölunnar, dreifingaraðila framleið- endanna, að gera neytendum sem allra auð- veldast að kaupa mjólk. Þess vegna á sam- salan að vera opin fyrir því aö nota rétt sinn til smásöluverzlunar. Iðnkynning Hafin er margháttuð kynning á íslenzk- um iönaöi og iönfyrirtækjum, sem Félag ísl. iönrekenda hefur haft forgöngu um aö hrinda af staö. Þetta er í senn merkilegt og nauðsynlegt framtak fyrir þjóðarhéildina, því að fátt er brýnna en að efla innlendan framleiðsluiðnaö til að búa að á komandi árum. Þetta hefur mörgum því miður yfir- sézt illilega, bæöi ráöandi mönnum í þjóðfélaginu og íslenzkum almenningi sem með innkaupavenjum sínum getur lagt þung lóð á vogarskálina fyrir íslenzkan iön- að. Ef til vill má líka kenna því um aö ís- lenzkir framleiðendur hafi ekki lagt nógu mikla rækt við að kynna vörur sínar og hversu samkeppnishæfar þær eru í saman- buröi viö margt annað, sem hér finnst á markaðnum. Vonandi markar iönkynning, sem nú stendur yfir upphaf að meiri ár- vekni forstöðumanna iðnaöarins í þessum málum þannig að þeir leggi í framtíðinni áherzlu á jafnt og stööugt samband við neytendurna. Hins vegar er fagnaðarefni hve vel hefur verið aö undirbúningi þessar- ar umfangsmiklu iönkynningar staðið og á hún eflaust eftir aö vekja forvitni og skila aðstandendum sínum góöum ávinningi eins og til er ætlazt. 98 FV 8 1976 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.