Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 5

Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 5
Glæsilegt sýnishorn af góðri hönnun úr íslenzkri ull Fatnaður író Hugmyndabank- anum var valinn til sýningar á tískusýningum á Scandinavian Fashion Week í Bella Center í Kaupmanna- höfn voriS 197G. Þessi kápa, eða cape eins og hún er oft kölluð og kynnt undir merkinu „ICELOOK" var valin a1! Intemational Week Secretariat, sem glœsilegt sýnis- hom af góðri hönnun úr íslenzkri ull. Kápan er saumuð á sauma- stofunni Prýði á Húsavík og efnið er auðvitað í Gefjun á Akureyri. Þessi mynd sýnir augljós- lega hvað hœgt er að gera úr Gefjunarbandi. Kjóllinn er prjónaður í Kaupfelli i Reykjavik og kápan, sem stúlkuna prýðir er saumuð á saumastofu Vöku á Sauð- árkróki. Þessi glaðlega stúlka á myndinni er i vinsœlii flík, sem einnig er fœdd í Hugmyndabankanum á Akureyri og hefur þessi gerð selst vel á erlendum mörkuðum og þá einnig undir hinu vinsœla merki Iðnaðardeild Sambandsins Hugmyndabankinn p.o. box 606 Akureyri FV 12 1976 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.