Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 10

Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 10
Lækkíd hítakostnadínn med Danfoss ofnhítastillum Ofnhitastillir af gerö RAVL- tryggir stöðugt herbergis- hitastig og lægsta mögu- legan upphitunarkostnaö. Mismunaþrýstijafnari af gerö AVD- tryggir stööugan þrýst- ing og hljóólausa starfsemi í hitakerfinu. Sérstakir hitaveituventlar af gerðunum FJVR- FJV- og AVTB- tryggja stöðugt frá- rennslishitastig hitaveitu- vatnsins og stuðla aö lágum hitakostnaöi. HÉÐINN vélaverzlun - sími 2 42 60 Seljavegi 2, Reykjavík. Sparið 20% af hitakostnaói með Danfoss ofnhitastillum Setjið Danfoss hitastilla á miðstöóvarofnana og nýtiö ókeypis orkugjafa. Umfram- hiti er fyrir hendi í öllum íbúðum og kemur frá Ijósum, útvarpi, sjónvarpi, heimilis- tækjum, fólki og sól. Aðferðin er einföld: Aðeins Þarf að stilla hitastil- linn á óskað hitastig, stillir hann herbergishitastigið bá sjálfvirkt. Flann opnar fyrir hitann áóur en kólnar og lokar að nýju áður en verður of heitt. Með fáum orðum sagt, hann stjórnar rennsli heita vatns- ins og sparar þannig sjálf- virkt 20% eða meira af hita- kostnaðinum. Setjið Danfoss í hús yðar - Danfoss stjórntæki eru fáan- leg til stillingar, hvort sem er á miðstöðvarhitun eða hitaveitu. 39031***

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.