Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 47
til íslands, og hafa þeir þar kynningu og námskeið fyrir pípulagningamenn og aðra fag- menn. Komi upp vandamál, sem ekki verða leyst á annan hátt, sendir verksmiðjan sér- hæfða menn til lausnar þeim vanda, eða býður í heimsókn þeim, er vinna að slíkum við- fangsefnum. Þannig var t.d. í desemberbyrjun nýfarinn frá Nordborg 5 manna hópur frá Akureyri, sem kynnti sér fram- leiðsluvörur með tiiliti til væntanlegra hitaveitufram- kvæmda norðanlands. Hlut Danfoss af íslenska markaðinum töldu þeir mjög stóran hvað hitatækni snertir. Aftur á móti hefðu kælikerfi ekki selst til íslands svo neinu næmi, eða önnur stærri sjálf- virk kerfi. En hvað framtíðina snerti væri m.a. líklegt að auk- inn markaður yrði á íslandi fyrir olíuþrýstikerfi (hydrau- lic), einkum í útgerð, og voru niefndar sem dæmi af þessu tagi litlar dælur, sem notaðar hafa verið í handfærarúllur þær og dekkspil, sem Elliði Norðdal Guðjónsson framleiðir. Einnig væri unnið að því í Héðni að setja upp sérstaka þjónustu- deild fyrir vökvaþrýstikerfi. Þá væru hvers kyns hreinsikerfi mjög á dagskrá, og þá einkum sjálfvirk stjórnkerfi vegna hreinsunar úrgangsefna. § Kaup og kjör Er talið barst að aðbúnaði og afkomu starfsmanna í verk- smiðjum fyrirtækisins kom í ljós, að laun í þeim eru nálægt landsmeðaltali í Danmörku. Al- rnennur verkamaður við færi- band hefur í laun ca. 35 d. kr. á tímann, eða um 6000 kr. á mánuði. Að öllu jöfnu heldur hann eftir 55—60% þessara launa eftir að opinber gjöld hafa verið frádregin. Hér vinn- ur fyrst og fremst danskur vinnukraftur. Fyrirtækið veitir fjölbreytta félagslega aðstoð og þjónustu við starfsmenn. Þann- ig getur fólk búið í ýmsum íbúðum, sem byggðar eru af sjálfstæðum byggingasam- vinnufélögum fyrir atbeina Danfoss. Starfsmaður, sem unn- ið hefur hjá fyrirtækinu í tvö ár og hefur því sem næst 10.000 d. kr. eigið ráðstöfunarfé, getur fengið lán til húsakaupa með kjörum, að kalla mætti styrk. Tekin hefur verið upp svo- kölluð „flextid" í ýmsum deild- um fyrirtækisins, en í því felst að starfsmaður er að verulegu leyti sjálfráður um vinnutíma sinn, innan þeirra marka, sem starf heildarinnar setur. Með þessum hætti er t.d. hægt að spara sér heilan dag, ef vill. Mikið framboð er á fræðslu- námskeiðum ýmiss konar og er með þeim bæði veitt almenn fræðsla eða þau höfða beint til starfsins, og geta þá m.a. leitt til betur launaðra starfa. Þá styrkir Mads Clausen sjóður- inn, sem settur var á stofn til þess að veita fé til menningar- mála í héraðinu margs konar starfsemi, s.s. tónlistarstarf, leiklist, tómstundaklúbbe, byggingu félagsheimila, við- hald gamalla bygginga o.fl.. # Góð þátttaka ■ félagsstarfi Mikið er af félögum og klúbb- um meðal starfsfólks, og fær slík starfsemi gjarnan styrk frá fyrirtækinu. Reynt er að halda sem lengst sambandi við eftir- launaþega, bæði með því að fá þá til að viðhalda félagslegum tengslum, en jafnframt geta ör- yrkjar, eftirlaunaþegar og ein- stæðar mæður fengið heima- verkefni, og er þá efnið flutt heim en framleiðslan sótt. § Hlutafélag frá 1961 Danfoss var í fyrstu einka- fyrirtæki, en var gert að hluta- félagi 1961. Mads Clausen veitti því forstöðu til dauðadags 1966. Nú er meirihluti hlutabréfa eign sjóðs, er ber nafn konu hans. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starf fyrirtækisins á allan hátt. Ekkja stofnandans er enn í stjórnendatölu Danfoss, en í stjórn með henni sitja meðal annarra tveir fulltrúar starfsfólks á hverjum tíma. Islensk fyrírtækí 76-77 komín út Bókin Islensk fyrirtæki veitir aðgengilegustu og víðtækustu upplýsingar um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir, sem eru fáanlegar í einni og sömu bókinni. fslensk fyrirtæki skiptist niður í: Fyrirtækjaskrá, Viðskipta- og þjónustuskrá, Umboðaskrá og lceland today. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um ísland í dag. Islensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.—. Sláið upp í ”ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. yr~ ' s-w*! agfij Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 ■ FV 12 1976 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.