Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 51

Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 51
BAÐSTRENDUR eru marg- ar í Danmörku, sérstaklega á vesturströnd Jótlands. Um miðbik Jótlands er svo Lego- land með sinni ævintýralegu „kubba“byggð. Legoland er opið allt árið og er nú orðið næst vinsælasti ferðamanna- staður Danmerkur á eftir Tívolí. Tjaldstæði eru víða um Danmörku, mismunandi fullkomin, en mörg bjóða upp á góða þjónustu og þæg- indi fyrir börn og fullorðna. LJÓN Á VEGINUM þegar ferðast er um Danmörku? Nei, en kannski tígrisdýr. Opnir dýragarðar þar sem dýrin ganga laus en áhorf- undur loka sig inni í bílum eru nú víða um lönd. Tveir eru í Danmörku en þessi mynd er frá öðrum þeirra, Knutherborg Park, Band- hólmi á Lálandi. Þar eru úlfaldar og fílar, zebradýr og dádýr auk tígrisdýra. Allt hæfilega aðskilið skulum við vona. FV 12 1976 51

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.