Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Page 56

Frjáls verslun - 01.12.1976, Page 56
Tilátta stórborga vetur sem sumar Sumariö er sá tími ársins, sem íslendingar nota mest til ferðalaga, þá koma einnig flestir erlendir feröamenn til landsins. Þess vegna er sumar- áætlun okkar víðtækari, viö fljúgum til fleiri staða og fjöldi áætlunarferða okkar er meiri en venjulega. En ferðalög landsmanna og samskipti við umheim- inn eru ekki bundin við sumarið eingöngu- þau eiga sér stað allan ársins hring. Þess vegna gerir vetraráætlun okkar ráð fyrir tiðum áætlunarferðum til átta stórborga í Evrópu og Bandaríkjunum. Þjóðin þarf aö geta reitt sig á fastar öruggar áætlunarferðir til útlanda jafnt vetur sem sumar, það er henni lífsnauðsyn. Það er okkar hlutverk að sjá um að svo megi verða áfram - sem hingað til. LOFTLEIDIR ISLAJVDS Félög sem sjá um föst tengsl viö umheiminn 56 FV 12 1976

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.