Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 76

Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 76
íslenzka silfursmíði og íslenzk húsgögn? — Mér hefur litizt vel á flest allar íslenzkar vörur sem sýnd- ar hafa verið hér á sýningum í Bella Center. Ég kann vel við húsgögnin og mér finnst íslenzk ull gæðaleg og er aldeilis yfir mig hrifin af íslenzkum skart- gripum. — Teljið þér íslenzkar vörur samkeppnisfærar til þess að sýna þær hér á hinum ýmsu sýningum í Bella Center? Bodil Teglers. — Sannarlega eru þær sam- keppnisfærar og ég er viss um að það borgar sig að sýna þær hér i Kaupmannahöfn því 'hing- að koma kaupendur hvaðanæva að úr heiminum. — Telduð þér ráðlegt fyrir íslenzkza framleiðendur að taka saman sýningarglugga á leigu til þess að kynna íslenzkar vörur allt árið, og hvað kostar að leigja einn fermetra í Bella Center? — Verðið á fermetra í „Scandinavian Trade Mart“ er d. kr. 800 eg aðilar undirrita þriggja ára leigusamning, ann- ars kostar fermetrinn d.kr. 840 yfir eitt ár. Ég mundi telja arð- vænlegt fyrir íslenzka framleið- endur að taka sameiginlega sýn- ingarstað á leigu og vera við hliðina á Danmörku, Noregi, Sviþjóð og Finnlandi allt árið, annaðhvort í litlu eða stóru sýningarherbergi hér í Bella Center, sagði Bodil Teglers. UsÉíidur S3'AVAt(FRÉTTA 'þwirfa aS kaups.......... ^öónvarp,, g.radio-vorur* L" Tómstunda- S/ÖVIAV vorwy jSfcrif- stofu- a'höld Heimilé' HUS- Truqqinqar “S&/U Itó ^jóvar-jrcWr'r wö tvtetroi eu a£afl<? %%> af cjjodáeifkfe\£íc{ulma p\$sr\toMAv:.. Þeir eiga fjölskyldu, heimili, bíl og fara í ferðalög. Þeir eru þýðingarmikill markaður, sem hægt er að komast í tengsl við gegnum Sjávarfréttir. Sjávarfréttir er blaðið sem þeir lesa sér t., upplýsinga og til afþreyingar. Það er þáttur í lífi þeirra. Þeir lesa Sjávarfréttir lengur og betur en önnur blöð og gefa sér góðan tíma til þess og það er þess vegna auðveldara að koma skilaboðunum á framfæri í Sjávarfréttum. Þeir geyma blaðið, vitna í það, fletta því síðan og lána vinum og kunningjum það. Við bjóðum aðgang að mikilvægum markaði og aðstoá- um við að setja upp auglýsingar. sjávarfréttir Laugavegi 178, simi 82300 76 FV 12 1976

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.