Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 94
Skandinavisk Tobacco Co Fulfkomnustu vélar geta pakkað 7200 sígarettum á mínútu hver — Tramleiða niargar vinsælar tegundir af vindlum svo sem London Docks, Fauna og Danitas Þegar kaupandi leggur leið sína inní næstu búð til þess að kaupa sígarettupakka eða vindla, á hann án efa mjög erf- itt með að gera sér í hugarlund, að óhemju vinna liggur í til- búningi vörunnar sem hann kaupir. Sá sem ritar þessar lín- ur fékk tækifæri til þess að sjá, Höfuðstöðvarnar í Spborg. skoða og lykta innandyra í verk- smiðju Skandinavisk Tobacco Co., í Söborg. Þúsundir vind- linga voru framleiddir á nokkr- um mínútum og undrunin óx þegar hlutverk hverrar vélar var útskýrt, því tæknin er svo fullkomin að vélarnar sem telja sígaretturnar í pakkana eru þess megnugar að þeyta gölluð- við og safnar sígarettunum í 20 stykki, pakkar þeim, límir á límmiða. smellir gagnsæjum pappír utan um og kemur pakk- anum að lokum í tilheyrandi karton. Fyrirtækið Skandinavisk To- bacco Co., Virkeholm 3, í Sö- borg, er staðsett í snyrtilegu hverfi fyrir utan Kaupmanna- höfn. Fyrirtækið var stofnað 1961 af eftirtöldum fyrirtækj- um: Chr. Augustines, upphaf- lega stofnað 1750, C.W. O'bel, stofnað 1787 og R. Færch sem var stofnað árið 1869. í dag eru fjórir hluthafar í fyrirtækinu Skandinavisk Tobacco Co., þar sem Nordisk B-A-T þ.e.a.s. British Am. Tobacco Co., bætt- ist í hópinn árið 1972. Hinir dönsku hluthafar eiga % hluta- bréfa og geta þessvegna stjórn- að samkvæmt eigin ósk. Árið 1973 keypti S.T. fyrirtækin M. 'Hirschsprung og árið 1975 fyr- irtækin P. Wulff og Törring. Nú á Skandinavisk Tobacco Co. þrjár vindlaverksmiðjur, tvær vindlingaverksmiðjur, eina píputóbaksverksmiðju og eina munntóbaksverksmiðju. um sígarettum frá sér. Kaup- andi fær þar af Ieiðandi ávallt fyrsta flokks vöru í þeim síga- rettu- eða vindlingapakka sem hann kaupir. Það er í sígarettu- og vindlafram- mjög leiðslu 'hefur hver vél sínu hlut- þýðingar- verki að gegna, ein blandar, mikið, önnur ákveður tóbaksmagn og að vigta samtímis smellist filterpappír tóbakið utan um ákveðna lengd síga- nákvæm- rettu. Síðan tekur sjálfvirk vél lega. Umboðsmaður Skandinavisk Tobacco Co. á íslandi er fyrir- tækið Rolf Johansen & Comp- any, sem hefur í rúm 12 ár með góðum árangri kynnt Hirschsprung vindla og aðrar vörur Skandinavisk Tobacco Co. Á s.l. sumri hófst á íslandi kynning á sígarettunni PRINCE eni ‘hún hefur verið eftirsótt á Norðurlöndum s.l. ár, auk þess í V-Þýzkalandi, Sviss, Hollandi, Frakklandi Kanaríeyjum og öðrum löndum. Mörgum fslendingum var PRINCE ekkert nýnæmi, því margir höfðu reynt þessa teg- und á erlendri grund og fögn- uðu því að nú væri hægt að kaupa hana hér á landi. Það hefur vakið furðu margra af hverju PRINCE er svona vin- sæl sígarettutegund, en það rek- ur orsök sína í þá blöndu sem höfð er í henni og er algjört hernaðarleyndarmál. Má þó geta þess að þeir aðilar sem lögðu heilann í bleyti á sínum tíma gáfu sér þá forsendu, að reyna að koma í fíltersígarettu því bragði sem gert hafði am- 94 FV 12 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.