Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 98
'Frá riistjórn Samskipti íslendinga og Dana Svo hefur veriö sagt, aö eftir iausn hand- ritamálsins standi engin vandamál vinsam- legum samskiptum Isiendinga og Dana fynr þrifum. Ekki skal þetta dregiö i efa enda sanna dæmin, að milli þjóöanna Uggja traust vináttubönd, sem hafa leitt til tar- sælla samskipta á mörgum sviðum við- skipta- og menningarmála. Samofin saga is- lands og Danmerkur ræöur vitaskuld miklu um en athyglisvert er, hve náiö samstarfiö viö Dani heíur oröið eftir lýöveldisstofnun hér á landi. Þótt stundarsárinda yröi vart i Danmörku vegna ákvöröunar Islendinga um aö stíga þetta mikilvæga spor í sjáif- stæðisbaráttunni hefur fullkomlega gróið um heilt og óvíöa eru dæmi um jafn sanna vináttu tveggja Þjóöa, þar sem hlutverka- skipti vom þau, sem skráð eru í sameigin- legri sögu okkar og Dana. Beint samband okkar viö Dani, hvort sem litið er til þjóöanna í heild eöa einstaklings- bundinna tengsla, er meira en við nokkra aðra af Norðurlandaþjóöunum. í norrænu samstarfi eiga einnig ríkisstjórnir landanna margháttuö viðskipti ásamt stjórnum hinna landanna. Enginn vafi leikur á því, að hiö norræna samstarf hefur orðið til að styrkja stöðu Islands út á við. Engin þjóð kaupir jafnmikið af dönskum vörum og Isléndingar ef miðað er við hina gamalkunnu höföatölureglu. Hitt hlýtur ís- lendingum að verða nokkurt umhugsunar- og áhyggjuefni hvað mikið vantar upp á aö jöfnuður náist í verzlun milli landanna. Ástæða er til að leggja aukna áherzlu á sölumennsku í Danmörku og kanna allar leiðir til að efla hefðbundin viðskiptasam- bönd og finna nýjum farveg. ÞaÖ er vonandi ekkert feimnismál hjá talsmönnum okkar á Norðurlandavettvangi, hvað verzlunarvið- skipti við Norðurlöndin eru okkur óhagstæð fyrir það, hve lítið þau kaupa af okkur. Á þetta ekki síður við um Dani en hinar þjóð- irnar og er ástæða til að leggja aukinn pólit- ískan þunga á þetta mál af okkar hálfu. Ákvörðun Dana um aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu skaut mörgum dyggustu fylgjendum norræns samstarfs skelk í bring-u. Óttast þeir margir enn, að EBE-að- ildin leiði til þess aö Danir fjarlægist hiö nonæna losroræoraiag iyrr eoa siöar. ííkki naia uamr enn genö uieini m ao æua, ao svo mum iara, og tæpasc, er nægx aö 1- mynaa ser jainonuga samvinnu norour- iandapjooanna an virKrar þattioKu Dana. a nmn ooginn nijoouin viö ao omaa vissar vomr vio þatttoKU Dana 1 mnanagsbanua- xaginu, — ao þeim auomst ao beita ahrnum smum mnan oanuaiagsins og stuoia ao goo- um samskiptum þess vió irændþjoöirnar sem uxan oandaiagsms standa. iNorðurlöndin naia sýnt Islendingum rnikla ræktarsemi i menningarmaium in.a. með iyrirgreiöslu viö islenzKt namsfóik og kennara. par haia Danir veriö i íararbroddi. ötarfsemi isiorræna hussins her á landi er augljós vottur um viðleitni hinna Noröur- landanna til að ala með Islendingum tilfinn- ingu fyrir sameiginlegri norrænni menning- ararfleifö og skyldleika við nútimafólk aust- anhafs. Islendingar veröa aö gera sér ljósar skyldur sínar til að samskiptin verði gagn- kvæm í raun. Undan því er kvartað á ollum Norðurlöndunum, að fréttaflutningur frá Islandi sé bágborinn, alltof lítið sé fjallaö um íslenzk málefni líðandi stundar 1 fjöl- miölum á Norðurlöndunum. Þessara sjónar- miða höfum viö orðið varir hjá embættis- mönnum og kaupsýslumönnum og starfs- mönnum fjölmiðla, sem kvartaö hafa und- an sambandsleysi við island. Hjá þeim síð- asttöldu virðist vera vilji til að birta efni frá Islandi, ef það á annað borö berst þeim. Það er verðugt verkefni fyrir íslenzk stjórnvöld og fulltrúa okkar í norrænum menningar- ráðum og nefndum að koma miðlun upplýs- inga frá íslandi til frændþjóðanna á Norð- urlöndum í eitthvað skikkanlegra horf en nú er. Kannski starfsmaöur íslenzka sjón- varpsins í Kaupmannahöfn hefði einhvern tíma aflögu til að segja tíðindi af íslandi í skiptum fyrir fréttir sjónvarpsstöðvanna í Nordvision, sem hingað berast? Eins og á öðrum sviðum eiga þessi til- teknu samskipti að vera í báðar áttir eins og sendiherra Dana komst aö oröi í viðtali viö blaöið. 98 FV 12 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.