Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 21

Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 21
leggja sig. En þótt það kunni að hljóma undarlega þá hefur P. K. Wrigley ætíð dreymt um að vera utan sviðsljósanna og geta dundað sér í ró og næði við að lappa upp á gamla bíla eða sækja knattleiki eins og hver annar meðalborgari. En það er síður en svo auðvelt þegar nafn manns er í öllum fjölmiðlum, annað hvort í aug- lýsingum eða á íþróttasíðun- Mýtt sykurefni notað í tyggigúmmí — birkisykur # Það byrjaði svona Þetta er sagan af þessum dæmalausa unga Ameríkana í landi tækifæranna, með talfær- in í lagi, hugmyndaflug á við þúsund manns, ódrepandi bjartsýni og yfirgengilegt vinnuþrek. Ekkert getur stöðv- að slíka menn vestur í henni Ameríku, en þeir eru sagðir vera u.þ.b. einn á móti hverj- um 1200 þúsund. Philip með liðstjóra hornabolta- liðs síns 1939. Sé P. K. Wrigley á flótta und- an frægðinni þá var því öfugt farið með föður hans William Wrigley yngra, því sá beinlínis eltist við hana og vildi fyrir alla muni rífa sig upp úr viðj- Rannsóknir sem fram hafa farið um langt skeið við tann- læknadeild háskólans í Abo í Finnlandi hafa einkum beinst að því að kanna ýmsar tegundir sæti- og sykurefna og hver ahrif þau hefðju á tannskemmdir. Undir stjóm prófessor- anna Arje Scheinin og Kauku Makinen hefur einnig verið unnið að könnun á öðrum efnum sem gætu komið í stað sykurs án þess að valda tannskemmdum. Eitt athyglisverðasta efnið sem rannsakað hefur verið nefnist xylitol, en það er kolvetni jafnsætt sykri auk þess að hafa sama næringargildi. Efnið hefur lengi verið þekkt sem birkisykur og er það framleitt úr birkitrjám samhliða hcmiscllulósa. Xyliitöl finnst einnig í ávöxtum, berjum, grænmeti og sveppum. Það merkilega við þetta efni er að við rannsóknirnar í Ábo kom í ljós að þótt xylitoi sé eins og sykur á bragðið veldur það ekki tannskemmdum. Or- sökin reyndist vera sú að þær bakteríur sem til staðar eru í munni fólks og valda tannskemmdum með hjálp sykurs, geta ekki klofið xylitol eins og sykur og þannig myndað sýruna sem leysir upp glerung tannanna. Tveggja ára rann- sóknir sýndu að tannskemmdir hjá þeim sem neyttu ein- göngu sykurs vor,u frá 85 til 130% meiri en hjá þeim sem neyttu xylitols að nokkru Ieyti ásamt venjulegum sykri. Frekari rannsóknir hafa leitt í ljós að xylitol er ekki ein- göngu skaðlaust tönnunum heldur verndar það tennurnar gegn skemmdum. Matvælaframleiðendur um allan heim hafa fylgst náið með þessum rannsóknum og binda miklar vonir við efnið, en vegna þess hve notkun þess er enn lítil er það mjög dýrt. Eitt fyrirtæki hefur þó riðið á vaðið og not'ar xylitol í sína framleiðslu, en það er bandaríska tyggigúmsfyrirtæk- ið Wrigley. Nú er komið á markaðinn nýtt tyggigúm, Wrigley’s Dentokej sem inniheldur xylitol í stað sykurs og varnar þannig gegn tannátu. Fleiri þekkt framleiðslu- merki eru nú að fikra sig áfram með xylitol og stöðugt bætast nýjar vörur við sem innihalda þeitta efni í stað sykurs. FV 7 1977 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.