Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 30

Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 30
Stálver hefur frá 1964 framleitt Ijósastaura af ýmsum stærðum og gerðum sem notaðir hafa verið við mannvirki, svo sem götur og hafnir, víða um land. En Stálver framleiðir fleira en Ijósastaura, fyrir byggingariðn- aðinn stiga, handrið o. fl. ásamt hvers konar annarri þjónustu. Fyrir sjávarútveginn færibönd, hausskurðarvélar, stýrishús og hvalbaka á báta. Stálver er með fullkomin tæki til sandblásturs og galvaniser- ingar (sprautuhúðunar). Stál- ver tekur að sér stór og smá verkefni, hvort heldur er á föstu verði eða í tímavinnu. smm SKIMimtBI Með góðri götulýsingu verður öryggi gangandi sem akandi í umferðinni meira, tilveran bjartari og skammdegið styttra. Þannig er góð götulýsing ekki aðeins nauðsynleg i borgum, heldur einnig í bæjum, kaup- túnum og þorpum. STALVER HF FUNAHÖFÐA 17, REYKJAVÍK SlMI 83444 30 FV 7 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.