Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 39

Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 39
Hvíld og svefn: Svefnleysi? Leitaðu þá læknis Hve mikinn svefn þarf hver einstaklingur? Átta stundir, virðist í fljótu bragði vera rétta svarið a.m.k. er það algengasta svarið, við þessari spurningu. Sannlcikurinn er hinvegar sá, að vísinda- legar rannsóknir hafa leitt í ljós að engin algild regla er til sem fær staðist; svefnlþörf er mjög misjöfn og fyrst og fremst einstak- lingsbundin. leiðsla þess mun stöðvast eftir u.'þ.b. x daga. 1. Markmið aðgerða Bf vandamiálið er t.d. fyrir- séðm- skortur á vissu hráefni vegna f.ramleiðslutafa eða verkfalls hjá hráefnissalan- um, gætu markmiðin verið: A. Komast af án efnisins þar til tekst að fá það aftur. B. Láta núverandi birgðir nægja yfir x daga tíma- bil. C. Finna annan hi’áefnissala. Ath.: Hvert þessara þriggja at- riða gæti verið rétta markmið- ið þegar vandamálið lo'ks dyn- ur yfir, en valkostir skaða aldr- ei. 2. Hugsanleg aðgerð A. Gætum verið án vöru Y með því að nota vöru Z í staðinn. B. Með því að takmarka framboð á Y við bráð- nauðsynlegar pantanir eingöngu, má treina birgðir af Y í x daga. C. ABC hf. gæti haft Y á boðstólum eða aðra vöru sem nota mætti í staðinn. Ath.: Ef til vill er blanda af öllum þessum aðgerðum það rétta. 3. Aðgerðakönnun A. Athuga birgðir og fram- boð á vöru Z. Hvað hafa viðsikiptaaði'lar á móti Z. (Hversvegna vildu þeir ekki nota Z). B. Reiknið út 'hvað núver- andi birgðir af Y munu geta enst lengi ef dregið væri úr framboði. Er enn hægt að auka birgðir af Y? C. Reyna hvernig er að skipta við ABC hf., með því að panta hjá þeim eina og eina pöntun á Y eða sambærilegu. Ath.: Verkfallið er ekki skollið á. Ófáir heilbrigðir einstakling- ar sofa í raun og vem einungis fjórar stundir á sólarhring og vakna úthvíldir og endurnærð- ir. Aðrir þurfa, í það minnsta, ellefu til 12 stunda svefn til þess að öðlast hvíld og vellíðan. Óbrigðult ráð til þess að finna hve mikill svefn er nauð- synlegur, segja vísindamenn, er að skrá svefntíma sinn ná- kvæmlega í einnar viku fríi frá venjubundnum störfum. Eftir að ljóst er hver svefnþörfin er skiptir það engu máli lengur hve mikið aðrir þurfa að sofa. Dr. Ernest Hartmann, sem er prófessor við Tufts University í Bandaríkjunum, hefur staðið fyrir vísindalegri rannsókn á svefnþörf fólks og ýmsum á- hi'ifum mismunandi svefntíma á atferli og lífshætti þess. Niðurstöður rannsókna sýndu m.a. að fólk sem að jafnaði svaf sex stxmdir eða minna á sólar- hringi virtist hafa meiri starfs- oidru en það sem svaf lengur. Það sem svaf að jafnaði níu stundir eða lengur á sólar- hringi, reyndist vera að meiri- hluta fólk sem átti við einhver pei-sónuleg vandamál að stríða, oft taugaveiklun og/eða (de- pression). Dr. Hartmann leggur þó á- herzlu á að ekki sé hægt að draga neina algilda ályktun af þessum niðurstöðum, til þess þurfi málið mun víðtækari með- ferð og nákvæmari könnun. HÆNUBLUNDUR SEM SVEFNAUKI Til er það fólk sem sefur of lítið einfaldlega vegna þess að því finnst það ekki mega vera að því. Hjá slíku fólki eru hænublundir oft eina lausn málsins. Margt eldra fólk á auðvelt með að hvílast stund og stund með því að taka sér smáblund við og við mitt í önn- um dagsins. Yngra fólki, sem komist hefur upp á lagið, hef- ur einnig tekist að leysa sitt svefnvandamál á þennan hátt. Winston Churohill var fræg- ur fyrir sína örstuttu hænu- blundi við ólíklegustu tækif æri, en hann hafði tamið sér slíka hvíld frá unga aldri. Hann full- yrti, og sannaði reyndar einnig, að smáblundur í nokkrar mín- útur, t.d. eftir miðdegisverð, gat lengt stai-fstíma hans um helming á hverjum sólarhringi. Hann ráðlagði fólki að halla sér fremur afturábak í þægi- legum stól í stað útaf í rúmi. Stuttur miðdegislúr er án efa mjög vii'k aðferð til þess að hvílast og eflaust engin tilvilj- un að bandarísku forsetarnir Truman, Johnson og Kennedy FV 7 1977 39

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.