Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 52
Bæjarstjórinn á Akureyri: „Árið í fyrra mikið veltiár eins og skattskrá ber með sér” Fjögur fyrirtæki meö 1500 manns í þjónustu sinni Fyrir ári urðu bæjarstjóraskipti á Akureyri. Þá lét Bjarni Einarsson af því starfi, en við tók Helgi Bergs. Þegar hann hóf störf biðu hans mörg umfangsmikil verkefni úrlausnar og þar bar hæst hitaveituframkvæmdir, sem er tvímælalaust lang stærsta verkefnið sem Akureyrarbær hefur ráðist í. Miklar framkvæmdir við vöruhófn stóðu yfir, afar mikil viðbótarbygging við Fjórðungssjúkrahúsið var í gangi og fyrir dyrum að hefja smíði svæðisíþróttahúss sem Akiureyr- ingar voru orðnir mjög langeygir efitir. Auk þessara verkefna biðiu fjölmörg önnur, sem of langt yrði að telja upp. En bara af þessu sem hér var nefnt að framan má ljóst vera að Helga beið erilssamt starf. — Jú, víst hefur verið nóg að gera, sagði Helgi, þegar Frjáls verslun heimsótti bæj- arskrifstofur Akureyrar fyrir skömmu. En starfið er skemmti- legt og fjölbreytt og þá er auð- veldara að horfa fram hjá þeim göllum sem á því eru. En þar sem við erum að tala um starfið mitt. þá vil ég ekki láta hjá líða að nefna samstarfs- menn mína þá Valgarð Stefáns- son, bæjarritara og Stefán Stef- ánsson bæjarverkfræðing. Ég veit ekki hvað hefði orðið úr mér hér til að byrja með í þessu starfi ef þeirra hefði ekki notið við. Þeir hafa stutt mig á allan hátt og leiðbeint og það hefur verið mér ómetanlegt. Þegar við komum á bæjar- skrifstofuna var nýbúið að leggja fram skattskrá Norður- landskjördæmis eystra fyrir yf- irstandandi ár. Hækkun út- svara milli ára var 42% og að sögn Helga er sú hækkun mun meiri en verið hefur milli ára að undanförnu. Hækkun milli aðeins meiri á Vestfjörðum en þessara tveggja síðustu ára var á Akureyri. Helgi Bergs, er nú hefur starfað sem bæjarstjóri á Akureyri í rétt ár. 52 FV 7 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.