Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 53
MIKIÐ VELTIÁR — Eins og skattskráin ber með sér þá var sl. ár mikð veltiár á Akureyri, sagði Helgi. — Þessa miklu veltu má helst þakka Útgerðarfélagi Akureyr- inga, Slippstöðinni, SÍS-verk- smiðjunum og KEA, en allir þessir fjórir aðilar hafa skapað um 1500 manns mikla -og stöð- uga atvinnu á árinu. Ýmsir hafa látið þá skoðun í ljós að þessi fjögur áðurnefndu fyrirtæki sem Helgi var að tala um, væru að verða of stór fyrir bæjarfélag eins og Akureyri þar sem ekki búa nema rúm- alls staðar. Möguleikarnir á hverju starfssviði hljóta alltaf að vera takmarkaðir. Það mætti til dæmis alveg eins taka Út- gerðarfélag Akureyringa fyrir á sama hátt og segja að það sé slæmt að það sé á Akureyri, því þá geti ekki einhverjir aðr- ir aðilar starfrækt frystihús hér. Eg tel slíka gagnrýni ekki raunhæfa og þó að KEA og sum önnur fyrirtæki séu mikil um sig, þá hefur alltaf verið tölu- vert aðstreymi til bæjarins af einstaklingum sem hafa viljað stofna eigin fyrirtæki og tekist það. Ný íbúðarhúsahverfi á A.kureyri. í bænum búa nú 12 þús. manns, og skortur á húsnæði er tilfinnanlegur. lega 12 þúsund íbúar. Sérstak- lega hefur KEA verið nefnt í þessu sambandi og því borið á brýn að það stæði eðlilegri samkeppni fyrir þrifum og yrði til þess að drepa niður einstak- lingsfranttakið. Helgi var spurð- ur álits á þessu. — Ég held, sagði bæjarstjór- inn, — að það sé ekki hægt að segja um KEA að það hái eðli- legri þróun atvinnulífsins hér. Ég tel að fyrirtæki eigi að vera stór. Þannig geta þau best leyst hlutverk sitt af hendi. Auðvit- að er ljóst að tilvist KEA á Ak- ureyri kemur í veg fyrir það að önnur fyrirtæki geti stund- að ýmsan hliðstæðan rekstur og KEA er með. En þannig er það HÚSNÆÐISSKORTURINN Síðan kom Helgi inn á það að eitt vandamál blasti við þeim aðilum sem kæmu til bæjarins og það væri húsnæðisskortur. Helgi sagði að vissulega væri mikið byggt af húsum á Akur- eyri og auðvelt væri að fá keypt húsnæði á hagkvæmum kjörum. En það væri leiguhús- næðið sem vantaði tilfinnan- lega. — Þegar fólk er að flytja á nýjan stað vill það gjarnan fá leigt til að byrja með. eða á meðan það er að kynnast staðn- um og ganga úr skugga um hvort það vilji setjast að fyrir fullt og allt eða ekki. Þessu fólki getum við litla sem enga fyrirgreiðslu veitt, því miðui. Hér í bænum er mjög erfitt að fá leigt og það hefur gert mörg- um erfitt fyrir sem vilja koma til reynslu. Ég er sannfærður um að ef framboð á leiguhús- næði yrði aukið myndi að- streymi fólks aukast verulega, sagði Helgi. Eins og vikið var að hér að framan, þá er hitaveitan eitt allra stærsta verkefni sem Ak- ureyrarbær hefur ráðist í. Stofnkostnaður hitaveitunnar mun sennilega vera á milli 3,5 og 4 milljarðar kr. og þar af er kostnaður við dreifikerfið hvorki meira né minna en ná- lægt tveimur milljörðum. Sagði Helgi að stefnt yrði að því að ljúka lagningu 1. áfanga að- veituæðar og dreifikerfis og fyrstu hverfin tengd fyrir næstu áramót. Þau hverfi sem fyrst fá heitt vatn verða hverf- in á Syðri-Brekkunni svoköll- uðu, austan við Mýraveg. Þó enn sé nokkuð í það að heitt vatn frá hitaveitunni fari að streyma inn í hús Akureyringa, þá verða þeir samt hitaveitunn- ar glöggt varir nú þegar. Þeir verða hennar varir þegar þeir ætla að komast um götur í því hverfi sem fyrst verður tengt, en þar eru göturnar eins og flakandi sár og illar yfir- ferðar eða ófærar með öllu. Vatnið til Hitaveitu Akureyr- ar er fengið úr borholum við Syðra-Laugaland, skammt inn- an við bæinn. Þar fást nú 150 sekúndulítrar af 94 gráðu heitu vatni og er það nægilegt til þess að fullnægja 60% af heita- vatnsþörf bæjarins. Búið er að bora 4 holur á þessu svæði og hafa tvær þeirra skilað jákvæð- um árangri en tvær reynst ó- nothæfar. Er nú verið að bora á öðrum stað í Eyjafirði, í leit að meira heitu vatni og síðar á þessu ári verður borað meira við Syðra-Laugaland til þess að kanna það svæði enn betur. 20% HÚSA TENGD HITA- VEITU UM ÁRAMÓT — Við vonumst til þess að 20% af bænum verði komin í tengsl við hitaveituna fyrir ára- mót, ef ekkert óvænt gerist. FV 7 1977 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.